fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Reykjavík

Leggur fram tillögu um að stytta Friðriks verði fjarlægð – „Ekki hægt að hafa hana þarna“

Leggur fram tillögu um að stytta Friðriks verði fjarlægð – „Ekki hægt að hafa hana þarna“

Fréttir
27.10.2023

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, mun leggja fram tillögu í borgarráði í næstu viku um að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ verði fjarlægð eða færð. Oddvitum annarra flokka er einnig brugðið og ekki er útilokað að styttan verði fjarlægð eða færð. „Þetta er erfitt mál, maðurinn var aldrei dæmdur. En það er ekki hægt að Lesa meira

R-listanum slitið formlega

R-listanum slitið formlega

Fréttir
26.10.2023

Regnboganum, félaginu að baki R-listanum hefur verið slitið formlega. Er það eitt af þeim tugum félaga sem nýlega var slitið með úrskurði héraðsdóms á grundvelli laga um skráningu raunverulegra eigenda. Þetta kemur fram í tilkynningu Ríkisskattstjóra í dag. R-listinn, eða Reykjavíkurlistinn, var stofnaður fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 1994 og vann stórsigur. Að honum stóðu Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag, Framsóknarflokkur Lesa meira

Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli

Segir hugmyndir þingmanns Sjálfstæðisflokksins dæmalausa dellu – staðreyndirnar tali sínu máli

Eyjan
19.10.2023

Þær hugmyndir sem Bryndís Haraldsdóttir setti fram á Alþingi í gær um að einstök hverfi í Reykjavík reyni að segja sig úr lögum við höfuðborgina og óska eftir inngöngu í önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eru dæmalaus della og sýna að þingmenn Sjálfstæðisflokksins séu gjörsamlega búnir að missa raunveruleikatengsl, að mati Dagfara á Hringbraut. Það er Lesa meira

Heilbrigðiseftirlitið mætti á staðinn þar sem vinnuvélarnar eru geymdar

Heilbrigðiseftirlitið mætti á staðinn þar sem vinnuvélarnar eru geymdar

Fréttir
11.10.2023

Starfsmaður Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur fór á staðinn á Langholtsveg þar sem vinnuvélar hafa verið geymdar um þriggja mánaða skeið. Metið verður hvort tækin séu í geymslu og verður eiganda þá gert að fjarlæga þau. DV fjallaði um málið á mánudag. En stórar vinnuvélar og trukkur pípulagnafyrirtækis hafa teppt bílastæði, bæði fyrir íbúum í þeim húsum sem Lesa meira

Íbúar pirraðir á stórvirkum vinnutækjum – Hafa teppt stæðin í þrjá mánuði

Íbúar pirraðir á stórvirkum vinnutækjum – Hafa teppt stæðin í þrjá mánuði

Fréttir
09.10.2023

Íbúar við Langholtsveg eru orðnir langþreyttir á stórum vinnutækjum og trukki sem hefur verið lagt í stæði í götunni mánuðum saman. Verkið var að langmestu klárað fyrir löngu síðan. Fimm heimili réðu pípulagningarfyrirtæki til þess að skipta um frárennslislagnir í sumar. Um er að ræða íbúa í einu fjórbýli og einu einbýlishúsi. Verkinu hefur lítið Lesa meira

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Vilja kanna hvort mögulegt sé að styðja við uppsetningu sólarsella á heimilum í Reykjavík

Fréttir
03.10.2023

Borgarstjórn Reykjavíkur kom saman til fundar í dag og á meðal umræðuefna á dagskrá fundarins var tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að gerð verði fýsileikakönnun á stuðningi við uppbyggingu sólarsella á heimilum í Reykjavík. Sólarsellur eru einnig þekktar undir heitinu sólarrafhlöður. Samkvæmt tillögunni myndi borgarstjórn beina því til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að gera slíka athugun. Í Lesa meira

Banaslys í miðborg Reykjavíkur

Banaslys í miðborg Reykjavíkur

Fréttir
14.09.2023

Í gær varð alvarlegt umferðarslys á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í miðborg Reykjavíkur, á öðrum tímanum eftir hádegi. Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að karlmaður á fertugsaldri hafi látist í slysinu. Um hafi verið að ræða árekstur sendibifreiðar og vinnuvélar/lyftara, en tilkynning um slysið barst lögreglu kl. 13.23. Ökumaður bifreiðarinnar var úrskurðaður látinn Lesa meira

Alvarlegt umferðarslys í miðborginni

Alvarlegt umferðarslys í miðborginni

Fréttir
13.09.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að alvarlegt umferðarslys varð á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík skömmu fyrir klukkan hálftvö í dag. Viðbragðsaðilar eru við störf á vettvangi, en lokað er fyrir umferð við slysstaðinn og í næsta nágrenni hans. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var um að ræða árekstur tveggja Lesa meira

Egill og Stefán um Perluna – „Aldrei fundist neinn tilgangur með byggingunni“

Egill og Stefán um Perluna – „Aldrei fundist neinn tilgangur með byggingunni“

Fréttir
08.09.2023

Nokkur umræða hefur skapast á samfélagsmiðlum um Perluna eftir að borgarstjórn ákvað að setja hana á sölu. Sitt sýnist hverjum um þessa sérstöku byggingu og ágæti hennar. „Perlan hefur alltaf goldið þess að vera innihaldslaust hús,“ segir Egill Helgason fjölmiðlamaður á samfélagsmiðlum. „Hún er ljómandi falleg tilsýndar en það voru gömlu hitaveitutankarnir líka. En vandinn Lesa meira

Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga

Borgarfulltrúi lýsir heimsókn í borg uppvakninga

Fréttir
04.09.2023

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, ritar grein sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Í greininni lýsir hún heimsókn sinni, í ferð á vegum Reykjavíkurborgar, í ágúst síðastliðnum til borgarinnar Portland í Oregonríki í Bandaríkjunum. Hún hafi áður heimsótt Portland en í þessari heimsókn hafi henni krossbrugðið. Hún hafi aldrei áður séð jafnmargt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af