fbpx
Mánudagur 09.september 2024

Reykjavík

Þjónusta skert við fárveikan mann sem heldur hvorki hægðum né mat – „Þú ert ekkert á neinum sérsamningi hér“

Þjónusta skert við fárveikan mann sem heldur hvorki hægðum né mat – „Þú ert ekkert á neinum sérsamningi hér“

Fréttir
02.03.2024

Kona að nafni Bryndís Pétursdóttir, aðstandandi og vinkona manns á áttræðisaldri sem glímir við mikinn heilsubrest, segir hann ekki fá þá þjónustu sem hann þarf í þjónustuíbúð Reykjavíkurborgar við Furugerði 1. Þjónustan hafi nýlega verið skert við manninn sem á erfitt með að halda hægðum og mat niðri. „Hann þyrfti að komast á hjúkrunarheimili. En Lesa meira

Miklar skemmdir sjáanlegar í Fellsmúla – Myndir

Miklar skemmdir sjáanlegar í Fellsmúla – Myndir

Fréttir
16.02.2024

Eins og flestum ætti að vera kunnugt varð stórbruni í Fellsmúla í Reykjavík í gær þegar kviknaði í dekkjaverkstæði N1. Eldurinn breiddist nokkuð út um húsið, þá einkum á efri hæð þess, þar sem dekkjaverkstæðið er ásamt fleiri fyrirtækjum en með eldvörnum og snarræði slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins tókst að koma í veg fyrir að fleiri fyrirtæki Lesa meira

Stórbruni í Fellsmúla – Allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn-Myndir og myndbönd

Stórbruni í Fellsmúla – Allt tiltækt slökkvilið kallað á staðinn-Myndir og myndbönd

Fréttir
15.02.2024

Allt tiltækt slökkvilið hefur verið kallað út vegna eldsvoða í Fellsmúla í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á Höfuðborgarsvæðinu er um töluverðan eld að ræða. Hins vegar var ekki hægt að veita nánari upplýsingar að svo stöddu þar sem slökkviliðsmenn eru nýkomnir á staðinn. Uppfært Samkvæmt fréttum RÚV er um að ræða eld á dekkjaverkstæði. Lesa meira

Hvetur Heimdall til að taka taktlaust myndband niður – „Þetta finnst mér alveg stórkostlega smekklaust“

Hvetur Heimdall til að taka taktlaust myndband niður – „Þetta finnst mér alveg stórkostlega smekklaust“

Fréttir
12.02.2024

Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, gagnrýnir nýtt útspil Heimdallar, unglingahreyfingar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Viðburðurinn hefur verið auglýstur sem „Útför Reykjavíkur“ sem Inga segir smekklaust og taktlaust í ljósi þess sem er að gerast í heiminum. Í myndbandi ungliðanna má sjá Júlíus Viggó Ólafsson formann vappa um í kringum Tjörnina í Reykjavík og lýsa því yfir Lesa meira

Átján ára piltur lést eftir ofskammt í heimahúsi í Breiðholti – Ung kona lést í sömu íbúð fyrir ári síðan

Átján ára piltur lést eftir ofskammt í heimahúsi í Breiðholti – Ung kona lést í sömu íbúð fyrir ári síðan

Fréttir
06.02.2024

Ungur piltur, átján ára að aldri, lést þann 16. janúar eftir ofneyslu í heimahúsi í Fellahverfinu í Breiðholti. Ung kona lést vegna ofneyslu í sama húsi fyrir aðeins einu ári síðan. „Það er ekki grunur um að neitt saknæmt hafi átti sér stað,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á miðlægri rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Að öðru Lesa meira

Eftir banvænan árekstur rafhlaupahjóls og rútu voru bílar sagðir vandamálið – Málið reyndist ekki svo einfalt

Eftir banvænan árekstur rafhlaupahjóls og rútu voru bílar sagðir vandamálið – Málið reyndist ekki svo einfalt

Fréttir
18.01.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu sína vegna banaslyss sem varð í nóvember 2022 þegar ökumaður rafhlaupahjóls lést eftir árekstur við rútu á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu í Reykjavík. Slysið vakti nokkra umræðu meðal annars um hvort að rútur og bílar almennt tækju of mikið pláss í umferðinni um miðborg Reykjavíkur. Sumir sögðu bíla Lesa meira

Skortur á samstöðu sagður auka vanda Strætó

Skortur á samstöðu sagður auka vanda Strætó

Fréttir
11.01.2024

Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur síðastliðinn þriðjudag var meðal annars rætt um stöðu Strætó bs. Fram kom í bókun fulltrúa meirihlutaflokkanna að skortur á samstöðu meðal eigenda félagsins, þ.e. sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, hafi orðið til þess að ekki var bætt úr fjárhagsstöðu Strætó og því hafi stjórn félagsins neyðst til að hækka gjaldskrá. Borgarfulltrúar minnihlutans segja Lesa meira

Veltir fyrir sér hver verði næsti oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni

Veltir fyrir sér hver verði næsti oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni

Eyjan
10.11.2023

Svo kann að fara að einhver af núverandi ráðherrum sjálfstæðisflokksins vilji leiða lista flokksins í næstu borgarstjórnarkosningum. Jafnvel gæti farið svo að slagur verði milli tveggja ráðherra um oddvitasætið, skrifar Dagfari á Hringbraut. Það er Ólafur Arnarson sem heldur á penna Dagfara eins og oft áður. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn og málgagn hans, Morgunblaðið, hafa um Lesa meira

Helgi kemur styttu séra Friðriks til varnar – „Hvað með Hannes Hafstein ráðherra og Jón Sigurðsson forseta?“

Helgi kemur styttu séra Friðriks til varnar – „Hvað með Hannes Hafstein ráðherra og Jón Sigurðsson forseta?“

Eyjan
10.11.2023

Helgi Áss Grétarsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, kemur styttunni af séra Friðriki Friðrikssyni til varnar í grein sem birtist hjá Vísi í dag. Segir hann fyrirliggjandi sönnunargögn um misgjörðir guðsmannsins rýr. Borgarráð samþykkti samhljóða í vikunni að leita umsagna KFUM, KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja ætti styttuna „Séra Friðrik og drengurinn“ sem stendur við Lækjargötu. Lesa meira

Leggur fram tillögu um að stytta Friðriks verði fjarlægð – „Ekki hægt að hafa hana þarna“

Leggur fram tillögu um að stytta Friðriks verði fjarlægð – „Ekki hægt að hafa hana þarna“

Fréttir
27.10.2023

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, mun leggja fram tillögu í borgarráði í næstu viku um að styttan „Séra Friðrik og drengurinn“ verði fjarlægð eða færð. Oddvitum annarra flokka er einnig brugðið og ekki er útilokað að styttan verði fjarlægð eða færð. „Þetta er erfitt mál, maðurinn var aldrei dæmdur. En það er ekki hægt að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af