fbpx
Miðvikudagur 03.júní 2020

Netflix

Netflix stefnt vegna Black Mirror Bandersnatch

Netflix stefnt vegna Black Mirror Bandersnatch

Fókus
16.01.2019

Netflix hefur verið stefnt af fyrirtækinu Chooseco vegna kvikmyndarinnar Black Mirror Bandersnatch, en hún gefur áhorfandanum kost á að taka þátt í framvindu sögunnar með því að velja nokkrum sinnum á milli tveggja söguþráða. Chooseco sérhæfir sig í ævintýrabókum fyrir börn þar sem hægt er að velja milli tveggja möguleika í söguþræðinum og því hægt Lesa meira

Andið eðlilega – Aðgengileg á Netflix

Andið eðlilega – Aðgengileg á Netflix

Fókus
07.01.2019

Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega, er til sýnis á Netflix frá og með deginum í dag. Myndin er sjáanleg á Norðurlöndum, Norður- og Suður-Ameríku, á Afríku og víða um Evrópu, þó ekki á Íslandi, en hér er hægt að sjá hana gegnum netleigur Símans og Vodafone. Andið eðlilega er fyrsta íslenska bíómyndin sem sýnd er á Netflix, Lesa meira

Ný tækni hjá Netflix til að fylgjast með misnotkun á áskriftum

Ný tækni hjá Netflix til að fylgjast með misnotkun á áskriftum

Pressan
07.01.2019

Það gæti farið svo að fljótlega geti fólk ekki leyft öðrum að nota aðgang sinn að Netflix og öðrum efnisveitum. Þær hafa fram að þessu ekki gert mikið hvað varðar slíka misnotkun en þegar upp er staðið kostar þetta þær töluvert því þær verða af áfskriftum. Með nýrri tækni geta efnisveiturnar nú tekist á við Lesa meira

Netflix varar notendur sína við hættulegri hegðun

Netflix varar notendur sína við hættulegri hegðun

Pressan
04.01.2019

Skömmu fyrir jól var kvikmyndin Bird Box með Söndru Bullock í aðalhlutverki tekin til sýninga á efnisveitunni Netflix. Myndin hefur hlotið góðar viðtökur áhorfenda og hefur fengið rúmlega 50 milljónir áhorfa á Netflix. Myndin fjallar um konu sem verður að komast í gegnum skóg, ásamt tveimur börnum sínum, með bundið fyrir augun til að sjá Lesa meira

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Pressan
02.01.2019

Efnisveitan Netflix hefur beygt sig í duftið fyrir stjórnvöldum í Sádi-Arabíu eftir að þau kvörtuðu yfir gamanþætti þar sem Sádi-Arabía er til umfjöllunar og sætir gagnrýni. Stjórnvöld í Sádi-Arabíu telja að ákveðinn þáttur í gamanþáttaröðinni ´Patriot Act´ með Hasan Minhaj „brjóti gegn lögum konungsríkisins um netglæpi“. Nafnið ´Patriot Act´ vísar til samnefndra laga í Bandaríkjunum Lesa meira

Netflix: Ólafur Darri í fríðum leikarahópi sem talsetja nýja brúðuþáttaröð

Netflix: Ólafur Darri í fríðum leikarahópi sem talsetja nýja brúðuþáttaröð

Fókus
18.12.2018

Ólafur Darri Ólafsson er í hópi stórleikara sem tala inn á nýja seríu Netflix, Dark Crystal: Age of Resistance. Þættirnir eru brúðuþættir, tíu talsins og eru byggðir á heiminum sem brúðumeistarinn Jim Henson skapaði í kvikmyndinni Dark Crystal árið 1982 og er þáttaröðin framleitt í samstarfi við The Jim Henson Company. Sýningartími þáttanna er ekki Lesa meira

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Pressan
04.12.2018

Internetnotkun fólks og þá sérstaklega notkun á efnisveitum á borð við Netflix á stóran hlut að máli varðandi koltvíildislosun út í andrúmsloftið. Losunin er á við losun flugvéla sem hafa lengi verið taldar til stærstu syndaranna í þessum efnum. Þetta kemur fram í umfjöllun Politiken en úttekt var gerð á þessu fyrir blaðið af DTU, Lesa meira

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Fókus
18.07.2018

Þáttaröðin Stranger Things sló algjörlega í gegn þegar hún kom út á Netflix í júlí 2016 og fljótlega var afráðið að gera fleiri þáttaraðir og sú næsta varð jafn vinsæl og sú fyrsta. Þriðja þáttaröðin er í vinnslu og nú er fyrsta kitla hennar komin út. Í henni kemur fram að þáttaröðin mun koma „næsta Lesa meira

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning

Fókus
16.07.2018

Netflix birti í dag fyrstu myndina af nýjum leikarahóp sjónvarpsþáttanna vinsælu The Crown. Olivia Colman tekur við hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar, en tilkynnt var í október í fyrra að hún myndi taka við af Claire Foy sem lék drottninguna í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Nýjir leikarar í öðrum hlutverkum eru Tobias Menzies sem mun leika Philip drottningarmann, Lesa meira

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park

Fókus
22.06.2018

Netflix veitan heldur áfram að sækja í sig veðrið en fyrstu tvær vikurnar í júlímánuði er von á góðu frá þeim. Síðar í mánuðinum, eða þann 27. kemur svo ný þáttaröð af Orange is the new Black, eða sú sjötta í röðinni. Daginn eftir, 28. júlí fáum við svo 8 þáttaröðina af rugludöllunum í Shameless Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af