fbpx
Föstudagur 18.júní 2021

Netflix

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Pressan
02.01.2019

Efnisveitan Netflix hefur beygt sig í duftið fyrir stjórnvöldum í Sádi-Arabíu eftir að þau kvörtuðu yfir gamanþætti þar sem Sádi-Arabía er til umfjöllunar og sætir gagnrýni. Stjórnvöld í Sádi-Arabíu telja að ákveðinn þáttur í gamanþáttaröðinni ´Patriot Act´ með Hasan Minhaj „brjóti gegn lögum konungsríkisins um netglæpi“. Nafnið ´Patriot Act´ vísar til samnefndra laga í Bandaríkjunum Lesa meira

Netflix: Ólafur Darri í fríðum leikarahópi sem talsetja nýja brúðuþáttaröð

Netflix: Ólafur Darri í fríðum leikarahópi sem talsetja nýja brúðuþáttaröð

Fókus
18.12.2018

Ólafur Darri Ólafsson er í hópi stórleikara sem tala inn á nýja seríu Netflix, Dark Crystal: Age of Resistance. Þættirnir eru brúðuþættir, tíu talsins og eru byggðir á heiminum sem brúðumeistarinn Jim Henson skapaði í kvikmyndinni Dark Crystal árið 1982 og er þáttaröðin framleitt í samstarfi við The Jim Henson Company. Sýningartími þáttanna er ekki Lesa meira

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Internetnotkun okkar mengar svipað mikið og flugumferð – Efnisveitur drekka í sig rafmagn

Pressan
04.12.2018

Internetnotkun fólks og þá sérstaklega notkun á efnisveitum á borð við Netflix á stóran hlut að máli varðandi koltvíildislosun út í andrúmsloftið. Losunin er á við losun flugvéla sem hafa lengi verið taldar til stærstu syndaranna í þessum efnum. Þetta kemur fram í umfjöllun Politiken en úttekt var gerð á þessu fyrir blaðið af DTU, Lesa meira

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Fyrsta kitlan fyrir þriðju seríu Stranger Things er fullkomin 80´s auglýsing

Fókus
18.07.2018

Þáttaröðin Stranger Things sló algjörlega í gegn þegar hún kom út á Netflix í júlí 2016 og fljótlega var afráðið að gera fleiri þáttaraðir og sú næsta varð jafn vinsæl og sú fyrsta. Þriðja þáttaröðin er í vinnslu og nú er fyrsta kitla hennar komin út. Í henni kemur fram að þáttaröðin mun koma „næsta Lesa meira

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning

NETFLIX – Olivia Colman er ný Englandsdrottning

Fókus
16.07.2018

Netflix birti í dag fyrstu myndina af nýjum leikarahóp sjónvarpsþáttanna vinsælu The Crown. Olivia Colman tekur við hlutverki Elísabetar Englandsdrottningar, en tilkynnt var í október í fyrra að hún myndi taka við af Claire Foy sem lék drottninguna í fyrstu tveimur þáttaröðunum. Nýjir leikarar í öðrum hlutverkum eru Tobias Menzies sem mun leika Philip drottningarmann, Lesa meira

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park

Fókus
22.06.2018

Netflix veitan heldur áfram að sækja í sig veðrið en fyrstu tvær vikurnar í júlímánuði er von á góðu frá þeim. Síðar í mánuðinum, eða þann 27. kemur svo ný þáttaröð af Orange is the new Black, eða sú sjötta í röðinni. Daginn eftir, 28. júlí fáum við svo 8 þáttaröðina af rugludöllunum í Shameless Lesa meira

Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí

Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí

Fókus
05.06.2018

Biðin er á enda. Sjötta þáttaröðin af Orange Is The New Black er væntanleg á Netflix. Twitter-síða streymiveitunnar gaf út kitlu þar sem fylgdi loforð um að nýjasta þáttaröðin færi í loftið þann 27. júlí. Eins og flestir vita gerast þættirnir í kvennafangelsinu Litchfield í Bandaríkjunum. Þeir hafa notið gríðarlegra vinsælda og aðdáendur þeirra bíða Lesa meira

NETFLIX: „Á ég að gæta bróður míns?“

NETFLIX: „Á ég að gæta bróður míns?“

Fókus
05.06.2018

Þáttaröðin The Rain með systkinunum Simone (Alba August) og Rasmus (Lucas Lynggaard Tonnesen) í aðalhlutverkum er fyrsta danska þáttaröðin sem er frumsýnd á Netflix. Simone er áhyggjulaus unglingur á leið í próf þegar faðir hennar kemur og rífur hana úr skólanum með þeirri skipun að fjölskyldan þurfi að forða sér áður en rigningin kemur. Þau Lesa meira

NETFLIX: Norsemen – Meðvirkir víkingar að kafna úr fyrstaheims vandamálum

NETFLIX: Norsemen – Meðvirkir víkingar að kafna úr fyrstaheims vandamálum

Fókus
14.05.2018

Ef þú þráir að sjá eitthvað nýtt, framúrstefnulegt og flippað í sjónvarpinu þá eru Norsemen þættirnir á Netflix algjörlega málið. Þeir gerast í smábæ í Noregi árið 790 og fjalla um nokkra víkinga sem eru í algjöru rugli, svo ekki sé meira sagt. Þættirnir eru einhverskonar flippuð samsuða úr Fóstbræðrum, Game of Thrones, Vikings og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af