fbpx
Föstudagur 08.nóvember 2024

Netflix

NETFLIX tryggir sér rétt á alheimsdreifingu á íslenskri sjónvarpsþáttaröð

NETFLIX tryggir sér rétt á alheimsdreifingu á íslenskri sjónvarpsþáttaröð

Fókus
02.02.2019

Efnisveitan NETFLIX hefur tryggt sér alheimssýningarréttinn á íslensku sjónvarpsþáttaröðinni The Valhalla Murders. Þáttaröðin er framleidd er af íslensku framleiðslufyrirtækjunum Truenorth og Mystery í nánu samstarfi við RÚV sem er meðframleiðandi. Samningurinn við NETFLIX var gerður fyrir milligöngu RÚV sölu og DR Sales, sölufyrirtæki danska ríkisútvarpsins. Þetta er fyrsti samningurinn sem NETFLIX gerir með þessum hætti um samstarf um leikna íslenska þáttaröð.  NETFLIX opinberaði samkomulagið formlega í gær Lesa meira

Þessi mynd var upphafið á endinum

Þessi mynd var upphafið á endinum

Pressan
28.01.2019

Átta menn standa þétt saman í beinni röð og horfa beint fram. Sjö af þeim voru saklausir en einn þeirra var þekktur raðmorðingi. Þetta er það sem blasir við á myndinni hér að ofan en segja má að þessi mynd hafi markað upphafið að endinum. Carol DaRonch var mætt til að virða áttmenningana fyrir sér Lesa meira

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna

Fókus
21.01.2019

Netflix hefur sent frá sér stiklu fyrir nýjustu mynd þeirra,Velvet Buzzsaw, en í helstu hlutverkum eru Jake Gyllenhaal, Toni Collette og John Malkovich. Myndin er sálfræðilegur tryllir og aðdáendur bíða í ofvæni eftir henni. Stiklan sýnir listaverkasalann Morf Vandewalt (Gyllenhaal) sem eignast safn af dulardullum listaverkum. Hann telur sig aldeilis hafa dottið í lukkupottinn, en Lesa meira

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Netflix kaupir dreifingarréttinn á Rétti í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku

Fókus
18.01.2019

Streymisveitan Netflix hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku sjónvarpsþáttaröðinni CASE í Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Spáni og Suður Ameríku. Hafa þeir nú þegar verið teknir til sýninga á öllum nýju mörkuðunum.  Þættirnir hafa áður verið aðgengilegir á Netflix í Bandaríkjunum, norðurlöndunum og um 30 öðrum mörkuðum. Eru því markaðirnir orðnir yfir 100 þar sem serían hefur verið Lesa meira

Netflix stefnt vegna Black Mirror Bandersnatch

Netflix stefnt vegna Black Mirror Bandersnatch

Fókus
16.01.2019

Netflix hefur verið stefnt af fyrirtækinu Chooseco vegna kvikmyndarinnar Black Mirror Bandersnatch, en hún gefur áhorfandanum kost á að taka þátt í framvindu sögunnar með því að velja nokkrum sinnum á milli tveggja söguþráða. Chooseco sérhæfir sig í ævintýrabókum fyrir börn þar sem hægt er að velja milli tveggja möguleika í söguþræðinum og því hægt Lesa meira

Andið eðlilega – Aðgengileg á Netflix

Andið eðlilega – Aðgengileg á Netflix

Fókus
07.01.2019

Kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega, er til sýnis á Netflix frá og með deginum í dag. Myndin er sjáanleg á Norðurlöndum, Norður- og Suður-Ameríku, á Afríku og víða um Evrópu, þó ekki á Íslandi, en hér er hægt að sjá hana gegnum netleigur Símans og Vodafone. Andið eðlilega er fyrsta íslenska bíómyndin sem sýnd er á Netflix, Lesa meira

Ný tækni hjá Netflix til að fylgjast með misnotkun á áskriftum

Ný tækni hjá Netflix til að fylgjast með misnotkun á áskriftum

Pressan
07.01.2019

Það gæti farið svo að fljótlega geti fólk ekki leyft öðrum að nota aðgang sinn að Netflix og öðrum efnisveitum. Þær hafa fram að þessu ekki gert mikið hvað varðar slíka misnotkun en þegar upp er staðið kostar þetta þær töluvert því þær verða af áfskriftum. Með nýrri tækni geta efnisveiturnar nú tekist á við Lesa meira

Netflix varar notendur sína við hættulegri hegðun

Netflix varar notendur sína við hættulegri hegðun

Pressan
04.01.2019

Skömmu fyrir jól var kvikmyndin Bird Box með Söndru Bullock í aðalhlutverki tekin til sýninga á efnisveitunni Netflix. Myndin hefur hlotið góðar viðtökur áhorfenda og hefur fengið rúmlega 50 milljónir áhorfa á Netflix. Myndin fjallar um konu sem verður að komast í gegnum skóg, ásamt tveimur börnum sínum, með bundið fyrir augun til að sjá Lesa meira

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Pressan
02.01.2019

Efnisveitan Netflix hefur beygt sig í duftið fyrir stjórnvöldum í Sádi-Arabíu eftir að þau kvörtuðu yfir gamanþætti þar sem Sádi-Arabía er til umfjöllunar og sætir gagnrýni. Stjórnvöld í Sádi-Arabíu telja að ákveðinn þáttur í gamanþáttaröðinni ´Patriot Act´ með Hasan Minhaj „brjóti gegn lögum konungsríkisins um netglæpi“. Nafnið ´Patriot Act´ vísar til samnefndra laga í Bandaríkjunum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af