Mikil flóð í Suður-Kóreu – Manntjón í Seoul
PressanAð minnsta kosti sjö manns létust í mikilli úrkomu og flóðum í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, og nágrenni í nótt að íslenskum tíma. Í gærkvöldi mældist úrkoman meira en 100 mm á klukkustund og sums staðar allt að 140 mm á klukkustund. Kóreska veðurstofan (KMA) segir að þetta sé mesta úrkoma sem mælst hefur í marga áratugi. Úrkoman hefur valdið rafmagnsleysi Lesa meira
Al Gore skefur ekki utan af hlutunum – „Siðmenningin er að veði“
PressanGavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi á svæði nærri Yosemite þar sem mikill skógareldur geisar nú. Rúmlega 6.000 manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldsins og mörg þúsund slökkviliðsmenn berjast við eldinn en verður lítt ágengt. Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna, var ekki að skafa utan af hlutunum þegar hann ræddi um eldinn og Lesa meira
Ólánið hefur elt fjölskylduna síðasta árið og hefur hún misst allt sitt – „Hvað er næst? Kannski jarðskjálfti?“
PressanÞað er stundum haft á orði að sjaldan sé ein báran stök og það getur þýska Kreide-fjölskyldan tekið undir. Aðfaranótt 13. júlí vaknaði fjölskyldan við mikinn hávaða á tjaldsvæði í Gironde í Frakklandi. Þá voru gestir á harðahlaupum við að yfirgefa tjaldsvæðið vegna skógarelds sem nálgaðist hratt. Fjölskyldan áttaði sig sig fljótlega á að tveimur klukkustundum áður var Lesa meira
Neyðarkall barst frá Tonga – Fyrstu myndirnar af hamfarasvæðinu
PressanNeyðarkall var numið frá einni af eyjum Tonga í gær. Um er að ræða eyju sem er mjög lágt yfir sjávarmáli. Enn er lítið vitað um stöðu mála á Tonga þar sem lítið fjarskiptasamband er við eyríkið en neðansjávarkaplar skemmdust í hinu mikla sprengigosi á laugardaginn. Í kjölfar gossins reið flóðbylgja yfir eyjurnar. Staðfest hefur Lesa meira
Flugvélar sendar til að kanna tjónið á Tonga – Aska þekur eyjurnar
PressanÞykkt öskulag liggur nú yfir Tonga eftir hina gríðarlega öflugu sprengingu sem varð í neðansjávareldfjalli nærri eyjunum á laugardaginn. Lítið fjarskiptasamband er við eyjurnar en síma- og internetkaplar skemmdust í hamförunum. Það má því segja að allir 105.000 íbúar eyjanna séu næstum sambandslausir við umheiminn. Ástralar og Nýsjálendingar hafa sent flugvélar til Tonga til að kanna skemmdirnar Lesa meira
Tjónið af völdum 10 dýrustu náttúruhamfara síðasta árs var 150 milljarðar evra
PressanSamkvæmt því sem segir í nýrri skýrslu hjálparsamtakanna Christian Aid þá nam tjónið vegna tíu dýrustu náttúruhamfara nýliðins árs rúmlega 150 milljörðum evra. Tjónið jókst um 13% á milli ára. Í skýrslunni er fjallað um flóð, gróður- og skógarelda og hitabylgjur en talið er að loftslagsbreytingar af mannavöldum hafi gert þessar hamfarir enn verri en ella. Þessar Lesa meira
Þau voru trúuð og bjuggu í hjólhýsi – Nú koma hryllingssögurnar
PressanSamkvæmt því sem veðurfræðingar segja þá var krafturinn í skýstrókunum sem gengu yfir Kentucky og nokkur önnur ríki á laugardaginn mjög mikill, einn sá mesti sem vitað er um. Einnig vörðu skýstrókarnir lengur en venja er og eyðileggingin er gífurleg og manntjónið er mikið. Samkvæmt frétt Washington Post þá ætla veðurfræðingar nú að rannsaka sérstaklega hvað varð til þess að Lesa meira
Loftslagsvandinn jók líkurnar á flóðunum í Þýskalandi í sumar nífalt
PressanGríðarleg úrkoma var í Þýskalandi og Belgíu í júlí og orsakaði mikil flóð. Að minnsta kosti 222 létust og eignatjónið var mikið. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að vegna loftslagsbreytinganna voru nífalt meiri líkur á að óveður sem þetta skylli á en ella. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin sýni einnig að loftslagsbreytingar af mannavöldum Lesa meira
Setja 30 milljarða evra í uppbyggingu eftir flóðin í Þýskalandi
PressanAð minnsta kosti 180 manns létust í flóðum í Þýskalandi í júlí. Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið að setja 30 milljarða evra í enduruppbyggingarstarf á flóðasvæðunum. Angela Merkel, kanslari, skýrði frá þessu í gær eftir fund með leiðtogum sambandsríkjanna. Útgjöldin skiptast á milli sambandsstjórnarinnar og sambandsríkjanna 16. Merkel sagði þetta vera merki um samstöðu þjóðarinnar. Nordhrein-Westfalen og Rheinland-Pfalz fóru verst Lesa meira
1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi
PressanEkki er vitað um afdrif um 1.300 manns á flóðasvæðunum í Bad Neuenahr-Ahrweiler í Þýskalandi. Staðfest hefur verið að 59 hafi látist í óveðrinu í Þýskalandi og 9 í Belgíu. Mikil úrkoma hefur einnig verið í Lúxemborg og Hollandi en ekki hafa borist fregnir af manntjóni þar. Lögreglan varar fólk við að fara inn á flóðasvæðin í vesturhluta Þýskalands. Bild Lesa meira