fbpx
Þriðjudagur 28.september 2021

náttúruhamfarir

Loftslagsvandinn jók líkurnar á flóðunum í Þýskalandi í sumar nífalt

Loftslagsvandinn jók líkurnar á flóðunum í Þýskalandi í sumar nífalt

Pressan
Fyrir 4 vikum

Gríðarleg úrkoma var í Þýskalandi og Belgíu í júlí og orsakaði mikil flóð. Að minnsta kosti 222 létust og eignatjónið var mikið. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að vegna loftslagsbreytinganna voru nífalt meiri líkur á að óveður sem þetta skylli á en ella. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin sýni einnig að loftslagsbreytingar af mannavöldum Lesa meira

Setja 30 milljarða evra í uppbyggingu eftir flóðin í Þýskalandi

Setja 30 milljarða evra í uppbyggingu eftir flóðin í Þýskalandi

Pressan
11.08.2021

Að minnsta kosti 180 manns létust í flóðum í Þýskalandi í júlí. Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið að setja 30 milljarða evra í enduruppbyggingarstarf á flóðasvæðunum. Angela Merkel, kanslari, skýrði frá þessu í gær eftir fund með leiðtogum sambandsríkjanna. Útgjöldin skiptast á milli sambandsstjórnarinnar og sambandsríkjanna 16. Merkel sagði þetta vera merki um samstöðu þjóðarinnar. Nordhrein-Westfalen og Rheinland-Pfalz fóru verst Lesa meira

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

1.300 manns saknað á flóðasvæðunum í Þýskalandi

Pressan
16.07.2021

Ekki er vitað um afdrif um 1.300 manns á flóðasvæðunum í Bad Neuenahr-Ahrweiler í Þýskalandi. Staðfest hefur verið að 59 hafi látist í óveðrinu í Þýskalandi og 9 í Belgíu. Mikil úrkoma hefur einnig verið í Lúxemborg og Hollandi en ekki hafa borist fregnir af manntjóni þar. Lögreglan varar fólk við að fara inn á flóðasvæðin í vesturhluta Þýskalands. Bild Lesa meira

„Hjartsláttur“ jarðarinnar veldur náttúruhamförum með reglulegu millibili

„Hjartsláttur“ jarðarinnar veldur náttúruhamförum með reglulegu millibili

Pressan
10.07.2021

Á um 27,5 milljón ára fresti slær „hjarta“ jarðarinnar og þá eiga náttúruhamfarir sér stað. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Geoscience Frontiers. Rannsakendur, sem eru jarðfræðingar, komust að því að jörðin fer í gegnum ákveðna röð jarðfræðilegra atburða, svona svipað og hjartsláttur berst frá lifandi lífverum. „Margir jarðfræðingar telja að Lesa meira

Rýmingaráætlanir settar í forgang – Telur mögulegt að rýma Reykjanes á einum degi

Rýmingaráætlanir settar í forgang – Telur mögulegt að rýma Reykjanes á einum degi

Fréttir
03.03.2021

Aðeins er búið að gera rýmingaráætlun fyrir Grindavík en vinna er ekki hafin við aðrar áætlanir fyrir Reykjanes. Það er til skoðunar hjá almannavörnum að nota öflugar sjó- og vatnsdælur ef til þess kemur að eldgos ógni byggð eða mikilvægum mannvirkjum. Fram hefur komið að undanförnu að jarðvísindamenn telja ekki að hraunflæði úr hugsanlegu gosi Lesa meira

Segir jarðhræringarnar valda kvíða hjá mörgum

Segir jarðhræringarnar valda kvíða hjá mörgum

Fréttir
02.03.2021

Sjöfn Evertsdóttir, sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni, segist telja að flestir sýni einhver kvíðaviðbrögð á meðan jarðskjálftar ríða yfir en upplifunin og viðbrögðin séu þó misjöfn. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta er eins og að þurfa sífellt að taka spretthlaup án undirbúnings. Þetta verður að tilfinningalegum óróa og okkur stendur ekki alveg á Lesa meira

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

AOC safnaði 4,7 milljónum dollara fyrir hrjáða Texasbúa

Pressan
22.02.2021

Alexandria Ocasio-Cortez (sem oft er nefnd AOC), þingmaður Demókrataflokksins frá New York, hóf fjársöfnun fyrir hrjáða Texasbúa á fimmtudaginn en þeir glímdu við mikinn kulda, snjó og ísingu í síðustu viku þegar óvenjulegt vetrarveður skall á ríkinu. Í gærkvöldi höfðu 4,7 milljónir dollara safnast. Ivet Contreas, talskona AOC, staðfesti þetta við CNN í gærkvöldi. Vetrarveðrið í Texas hafði í för með sér víðtækt rafmagnsleysi og aðra erfiðleika. Um 70 manns Lesa meira

Óveður og veðurfarslegir atburðir kostuðu heimsbyggðina 150 milljarða dollara á síðasta ári

Óveður og veðurfarslegir atburðir kostuðu heimsbyggðina 150 milljarða dollara á síðasta ári

Pressan
03.01.2021

10 kostnaðarsömustu óveðrir og veðurfarslegir atburðir ársins 2020 kostuðu samtals 150 milljarða dollara. Þetta er hærri upphæð en á síðasta ári og sýnir langtímaáhrif hnattrænnar hlýnunnar að því er segir í nýrri skýrslu. Að minnsta kosti 3.500 manns létust í þessum hamförum og 13,5 milljónir hröktust frá heimilum sínum. The Guardian skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Aurskriða féll á hús á Seyðisfirði í nótt og hreif það af grunninum

Aurskriða féll á hús á Seyðisfirði í nótt og hreif það af grunninum

Fréttir
18.12.2020

Aurskriða féll úr Nautagili á Seyðisfirði um klukkan þrjú í nótt. Skriðan tók húsið Breiðablik við Austurveg, af grunni sínum og bar það út á götu. RÚV skýrir frá þessu. Hefur RÚV eftir Birgi Guðmundssyni, íbúa á Seyðisfirði, að hann hafi heyrt miklar drunur þegar skriðan féll og telur hann að hún sé um eins Lesa meira

Ástralar verða að búa sig undir framtíð með miklum náttúruhamförum

Ástralar verða að búa sig undir framtíð með miklum náttúruhamförum

Pressan
14.11.2020

Í nýrri skýrslu, sem fjallar um hina gríðarlegu gróðurelda sem herjuðu á Ástralíu sumarið 2019-2020, segir að Ástralar verði að gera róttækar breytingar á hvernig þeir berjast við slíka elda. Það eru breyttar loftslagsaðstæður sem valda þessu. Fyrrnefndir gróðureldar voru bara forsmekkurinn af því hvað hnattræn hlýnun getur fært okkur í framtíðinni og gera þarf róttækar breytingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af