fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

NASA

NASA og Nokia ætla að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu

NASA og Nokia ætla að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu

Pressan
21.10.2020

Finnska farsímafyrirtækið Nokia hefur verið valið af bandarísku geimferðastofnuninni NASA til að koma upp 4G farsímakerfi á tunglinu. Nokia er því fyrsta símafyrirtækið sem kemur upp farsímasambandi utan jarðarinnar. Verkefnið er hluti af fyrirætlunum NASA um að koma upp fastri viðveru manna á tunglinu á þessum áratug. Uppsetning farsímakerfis er hluti af Artemis áætlun NASA sem snýr að því að senda konu og karl til Lesa meira

Loftsteinn mun fara nærri jörðinni 2. nóvember – Smávegis líkur á árekstri

Loftsteinn mun fara nærri jörðinni 2. nóvember – Smávegis líkur á árekstri

Pressan
25.08.2020

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir að loftsteinninn 2018VP1 stefni í átt til jarðar og muni fara rétt fram hjá okkur þann 2. nóvember næstkomandi. Loftsteinninn er um 20 metrar að þvermáli miðað við gögn NASA. Hans varð fyrst vart 2018 þegar Palomar stjörnuathugunarstöðin í Kaliforníu sá hann. Miðað við útreikninga NASA eru 0,41% líkur á að loftsteinninn lendi í árekstri Lesa meira

Aldrei fyrr hefur loftsteinn farið svo nærri jörðinni – NASA sá hann of seint

Aldrei fyrr hefur loftsteinn farið svo nærri jörðinni – NASA sá hann of seint

Pressan
19.08.2020

Á sunnudaginn þaut loftsteinn, sem nefnist 2020 QG, fram hjá jörðinni í aðeins 2.950 km hæð yfir Indlandshafi. Aldrei fyrr, svo vitað sé, hefur loftsteinn farið svo nærri jörðinni án þess að rekast á hana eða koma inn í gufuhvolfið. Loftsteinninn er á stærð við bíl. Talsmenn bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA viðurkenna að þar á bæ Lesa meira

Geimferð til Mars á að finna svar við einni stærstu spurningu sögunnar

Geimferð til Mars á að finna svar við einni stærstu spurningu sögunnar

Pressan
29.07.2020

Næsta stóra verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA er að senda geimfar til Mars. Þann 30. júlí verður geimfari á vegum NASA skotið á loft og hefst þá næsta verkefni stofnunarinnar á Mars. Markmiðið með þessu verkefni er að fá svar við einni stærstu spurningunni sem hefur leitað á mannkynið frá upphafi: Er líf utan jarðarinnar? Var Lesa meira

Ný uppgötvun um bakhlið tunglsins

Ný uppgötvun um bakhlið tunglsins

Pressan
26.06.2020

Það var ekki fyrr en 1959 sem við sáum í fyrsta sinn hvernig bakhlið tunglsins lítur út. Í kjölfarið áttuðu vísindamenn sig á að það er mikill munur á bakhliðinni og framhliðinni. En hvernig stendur á því? Nú telja vísindamenn sig hafa fundið skýringu á þessu. Science Alert skýrir frá þessu. Eins og kunnugt er Lesa meira

Telja að á næsta áratug finnist líf utan jarðarinnar

Telja að á næsta áratug finnist líf utan jarðarinnar

Pressan
30.05.2020

Margir vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA telja að við séum við það að finna líf utan jarðarinnar.  Ástæðan er að á næsta áratug hyggst NASA efla leitina að ummerkjum um líf utan jarðarinnar. Meðal annars verður leitað á Mars, í földum höfum tungla Júpiters og Satúrnusar og í andrúmslofti fjarlægra pláneta. Business Insider skýrir frá Lesa meira

NASA gefur grænt ljós á mannaða geimferð með SpaceX

NASA gefur grænt ljós á mannaða geimferð með SpaceX

Pressan
25.05.2020

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur gefið grænt ljós á að geimfararnir Robert Behnken og Douglas Hurley fari með Dragon geimfari SpaceX út í geim á miðvikudaginn.  Þetta verður sögulegt geimskot því þetta er í fyrsta sinn síðan í apríl 1981 sem NASA prófar nýtt mannað geimfar. Síðast var það geimferjan Columbia sem var prófuð þegar hún Lesa meira

Dómsdags loftsteinninn Bennu eykur hraðann – Lendir hugsanlega í árekstri við jörðina

Dómsdags loftsteinninn Bennu eykur hraðann – Lendir hugsanlega í árekstri við jörðina

Pressan
20.03.2019

Loftsteinnin Bennu er á lista bandarísku geimferðastofnunarinnar yfir loftsteina sem hugsanlega geta lent í árekstri við jörðina. Hann er enginn smásmíði því hann er um 510 metrar að lengd eða á stærð við Sears Tower í Chicago. Stjörnufræðingar segja að Bennu auki nú hraða sinn. Bennu ferðast um geiminn á um 100.000 km/klst.  Hann snýst Lesa meira

Fyrsta manneskjan á Mars verður væntanlega kona

Fyrsta manneskjan á Mars verður væntanlega kona

Pressan
19.03.2019

Í viðtali í útvarpsþættinum Sciency Friday á föstudaginn skýrði Jim Bridenstine, yfirmaður bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, frá því að fyrsta manneskjan sem stígur fæti á Mars verði væntanlega kona. Hann vildi ekki segja hvaða kona en benti á að konur gegni stóru hlutverki í framtíðaráætlunum NASA. BBC segir að ætlun NASA sé að senda fólk til Lesa meira

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

NASA birtir mynd af dularfullum norðurljósum á Íslandi

Pressan
20.02.2019

Bandaríska geimferðastofnunin NASA birti í gær mynd af dularfullum norðurljósum yfir Íslandi. Myndin var tekin fyrr í mánuðinum af Jingyi Zhang og Wang Zheng. Norðurljósin hafa tekið á sig mynd „dreka“ og virðist höfuðið hefjast upp til skýjanna. Norðurljósin myndast þegar hraðfleygar rafmagnaðar agnir frá sólinni rekast á atóm og sameindir í lofthjúpi jarðarinnar, yfirleitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af