fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025

Múlaþing

Erfðaskrá varpar ljósi á hvers vegna tíræð kona dró til baka hundruð milljón króna gjöf – Sex ættingjar voru viðstaddir

Erfðaskrá varpar ljósi á hvers vegna tíræð kona dró til baka hundruð milljón króna gjöf – Sex ættingjar voru viðstaddir

Fréttir
12.11.2023

Þann 21. apríl árið 2021 afturkallaði hin 99 ára gamla Ásdís Ríkarðsdóttir hundruð milljón króna gjafagjörning sinn Ríkarðssafns, safns föður hennar myndhöggvarans Ríkarðs Jónssonar á Djúpavogi. Yfirlýsingin kom flatt upp á stjórn safnsins hjá sveitarfélaginu Múlaþingi sem hafði heitið fé til stækkunar safnsins. Þrátt fyrir tilraunir náði stjórn safnsins aldrei tali af Ásdísi. Þegar Ásdís Lesa meira

Umboðsmaður telur að innviðaráðuneytinu hafi verið heimilt að vísa frá kærum Miðflokksmannsins Þrastar

Umboðsmaður telur að innviðaráðuneytinu hafi verið heimilt að vísa frá kærum Miðflokksmannsins Þrastar

Fréttir
31.10.2023

Umboðsmaður alþingis ályktaði í vor að innviðaráðuneytið hefði verið heimilt að vísa frá stjórnsýslukærum Þrastar Jónssonar, oddvita Miðflokksins í Múlaþingi. Meirihluti sveitarstjórnar kaus hann vanhæfan til að fjalla um leiðaval Fjarðaheiðagangna. Austurfrétt greindi fyrst frá málinu en ályktunin var ekki birt á vef Umboðsmanns fyrr en nýlega. Vanhæfismálið hefur vakið mjög harðar deilur í sveitarstjórn Lesa meira

Lögregla hættir rannsókn á dauða hestsins – Sárið hugsanlega eftir annað dýr

Lögregla hættir rannsókn á dauða hestsins – Sárið hugsanlega eftir annað dýr

Fréttir
26.10.2023

Lögreglan á Austurlandi hefur hætt rannsókn á dauða tólf vetra hestsins Snæfinns frá Finnsstaðakoti. Bráðabirgðarannsókn sýnir að hesturinn hafi ekki verið skotinn eins og grunur lék á um. „Hann var ekki skotinn. Það er það sem liggur fyrir. Þar með líkur okkar rannsókn,“ segir Hjalti Bergmann Axelsson aðstoðaryfirlögregluþjónn á Austurlandi. DV og fleiri miðlar greindu Lesa meira

Lögregla leitar að hestadrápara – „Þetta virðist ekki hafa verið slysaskot“

Lögregla leitar að hestadrápara – „Þetta virðist ekki hafa verið slysaskot“

Fréttir
24.10.2023

Tólf vetra hestur var skotinn nálægt Egilsstöðum um helgina. Lögreglan á Austurlandi rannsakar málið en dýralæknir hefur staðfest að skot úr byssu hafi orsakað dauða hestsins. Mannlíf greindi fyrst frá málinu. „Þarna lá hann bara,“ segir Marietta Maissen, tamningamaður og eigandi hestsins. En hrossið fannst við inngang stórrar girðingar. „Ég hélt fyrst að hann væri Lesa meira

Hart tekist á um tillögu heimastjórnar um sjókvíaeldi – „Ósmekkleg íhlutun“

Hart tekist á um tillögu heimastjórnar um sjókvíaeldi – „Ósmekkleg íhlutun“

Eyjan
19.10.2023

Hart var tekist á um bókun heimastjórnar Seyðisfjarðar í sveitarstjórn Múlaþings í gær. Heimastjórnin vill fá það að hreint hvort að Fiskeldi Austfjarða fái leyfi frá Matvælastofnun til sjókvíaeldis í ljósi þess að Síldarvinnslan hyggst loka bolfiskvinnslunni í bænum. Þegar fiskvinnslan hættir í vor glatast 30 heilsársstörf í bænum. Fiskeldi Austfjarða vill koma á fót Lesa meira

Vilja svör um hvort sjókvíaeldi sé á borðinu eftir lokun fiskvinnslunnar – „Þetta er svakalegt áfall fyrir samfélagið“

Vilja svör um hvort sjókvíaeldi sé á borðinu eftir lokun fiskvinnslunnar – „Þetta er svakalegt áfall fyrir samfélagið“

Fréttir
12.10.2023

Heimastjórn Seyðisfjarðar vill vita hvort að veitt verði leyfi fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði. Með lokun bolfiskvinnslu Síldarvinnslunnar tapist 30 heilsársstörf sem þurfi að fylla með einhverjum hætti. „Þetta er svakalegt áfall fyrir samfélagið,“ segir Björg Eyþórsdóttir, formaður heimastjórnarinnar og bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Múlaþingi. Fyrir sléttum mánuði síðan tilkynnti Síldarvinnslan að bolfiskvinnslunni yrði lokað í lok Lesa meira

Afhentu sex þúsund undirskriftir gegn vindmyllugarði – Mikil andstaða á svæðinu

Afhentu sex þúsund undirskriftir gegn vindmyllugarði – Mikil andstaða á svæðinu

Fréttir
07.10.2023

Landvernd hefur afhent sveitarstjórn Múlaþings tæplega 6 þúsund undirskriftir gegn áformum um vindorkugarð á Klausturselsheiði. Um er að ræða vindmyllugarð sem stæði á svæði sem yrði eins og rúmlega 5.700 fótboltavellir. „Með þessu erum við að sýna sveitarstjórninni að það eru mjög stór álitaefni varðandi svona svakalega stóra virkjun í villtri íslenskri náttúru,“ segir Auður Lesa meira

Saurgerlamengað vatn á Borgarfirði eystra – Fólk sjóði vatn fyrir neyslu

Saurgerlamengað vatn á Borgarfirði eystra – Fólk sjóði vatn fyrir neyslu

Fréttir
04.10.2023

Coli gerlar fundust við reglubundið eftirlit vatnsveitunnar á Borgarfirði eystra. Ekki er vitað hvaðan mengunin kemur en frekari rannsóknir standa yfir. „Það er búið að beina þeim tilmælum til íbúa að sjóða neysluvatn á meðan við tökum fleiri sýni og sjáum hvort þetta sé yfirstaðið,“ segir Lára Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Austurlands. Á Borgarfirði búa um 130 manns. Coli gerlar Lesa meira

Deilt um gjöf frá fiskeldisfyrirtæki – Ankeri á leiðinni í brotajárn

Deilt um gjöf frá fiskeldisfyrirtæki – Ankeri á leiðinni í brotajárn

Fréttir
19.09.2023

Í ágúst hjálpaði Fiskeldi Austfjarða yfirhafnarverði Seyðisfjarðarhafnar að stöðva olíuleka úr flaki El Grillo. Fulltrúar Vinstri grænna og Miðflokksins kalla eftir að settar verði reglur um gjafir sem þessar. „Það er afskaplega gott að það hafi tekist að vinna gegn þessum leka. Það kann að vera sama hvaðan gott kemur en þetta mál vekur sum okkar Lesa meira

Sauð upp úr þegar Þröstur neitaði að yfirgefa salinn – Rætt um lögreglu og handalögmál

Sauð upp úr þegar Þröstur neitaði að yfirgefa salinn – Rætt um lögreglu og handalögmál

Fréttir
14.09.2023

Þröstur Jónsson, sveitarstjórnarfulltrúi Miðflokksins í Múlaþingi, neitaði að yfirgefa salinn eftir að hann var kosinn vanhæfur á sveitarstjórnarfundi í gær. Töluvert uppnám skapaðist og að sögn fundarfólks var rætt bæði um lögreglu og handalögmál í fundarhléi. „Ég óhlýðnaðist valdi forseta,“ segir Þröstur. „Menn veltu því fyrir sér í fullri alvöru hvort það ætti að kalla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af