fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024

Menning

„Aðalástæðan fyrir að ég gerðist rithöfundur er að ég þarf ekki í buxur“

„Aðalástæðan fyrir að ég gerðist rithöfundur er að ég þarf ekki í buxur“

Fókus
29.10.2023

Bókin Stóri bróðir kom með látum inn á íslenskan bókamarkað í fyrra og sló rækilega í gegn meðal lesenda og gagnrýnenda. Höfundurinn Skúli Sigurðsson er þó hógvær yfir allri velgengninni og athyglinni sem fyrsta bók hans Stóri bróðir fékk. Bókin vann Blóðdropann og er tilnefnd til Glerlykilsins, samnorrænu glæpasagnaverðlaunanna árið 2024, Maðurinn frá São Paulo Lesa meira

Egill hvetur til stillingar varðandi séra Friðrik

Egill hvetur til stillingar varðandi séra Friðrik

Fréttir
29.10.2023

Eitt umtalaðasta mál vikunnar er séra Friðrik Friðriksson, stofnandi KFUM, Hauka og Vals, og einhver dáðasti Íslendingur 20. aldarinnar eftir að bók um hann kom út í vikunni. Bókin Séra Friðrik og drengirnir hans er eftir Guðmund Magnússon sagnfræðing og í henni er varpað ljósi á skuggahliðar í lífi Friðriks, sérstaklega samband hans við unga Lesa meira

„Lífið allt er rannsóknarvinna“

„Lífið allt er rannsóknarvinna“

Fókus
28.10.2023

Bókin Stóri bróðir kom með látum inn á íslenskan bókamarkað í fyrra og sló rækilega í gegn meðal lesenda og gagnrýnenda. Höfundurinn Skúli Sigurðsson er þó hógvær yfir allri velgengninni og athyglinni sem fyrsta bók hans fékk.  „Mér að óvörum þá var bókin tilnefnd til Blóðdropans og vann þau verðlaun og ég er ekki alveg Lesa meira

Listin er harður húsbóndi: Margir hafa enn ekki fyrirgefið Ólafi atvik í afmælisveislu

Listin er harður húsbóndi: Margir hafa enn ekki fyrirgefið Ólafi atvik í afmælisveislu

Fókus
21.10.2023

Ólafur Gunnarsson er ástsæll og virtur rithöfundur, talinn einn af okkar fremstu. En skáldskaparbrölt hans hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Listin er harður húsbóndi og sú staðreynd endurspeglast í stóru og smáu, meðal annars í eftirfarandi atviki: Svo óheppilega vildi til þegar Ólafur og eiginkona hans, Elsa Benjamínsdóttir, buðu fyrir rúmum áratug gestum Lesa meira

„Skáldsaga er svo mikið langhlaup og maður þarf að treysta verkinu“

„Skáldsaga er svo mikið langhlaup og maður þarf að treysta verkinu“

Fókus
17.10.2023

„Þetta er skáldsaga sem er ferðasaga konu sem hatar að ferðast, að sumu leyti er þetta eins og vegamynd, að sumu leyti mystería um mögulegan glæp. Það er þarna kona sem er voðalega týnd, hún týnir manninum sínum og fer af stað í eitthvað ferðalag í leit að sjálfri sér, en hún týnir alltaf sjálfri Lesa meira

Ævar Þór um galdurinn að skrifa bækur – ,,Ég hef stundum líkt þessu við hamar”

Ævar Þór um galdurinn að skrifa bækur – ,,Ég hef stundum líkt þessu við hamar”

Fókus
16.10.2023

,,Krakkar eru miklu klárari en við fullorðna fólkið viljum að þau séu. Þau vita hvað þau vilja og þau vita svo sannarlega hvað þau vilja ekki, þannig að þau eru dugleg að láta mann vita – sem eru forréttindi,” segir barnabókahöfundurinn ástsæli Ævar Þór Benediktsson aðspurður um hvernig gagnrýnendur börn séu. ,,Mér finnst mjög mikilvægt Lesa meira

Ólga vegna væntanlegs útboðs Salarins í Kópavogi – „Þetta mun enda sem skemmtistaður“

Ólga vegna væntanlegs útboðs Salarins í Kópavogi – „Þetta mun enda sem skemmtistaður“

Fréttir
05.10.2023

Klassískt tónlistarfólk á Íslandi er uggandi yfir áformum Kópavogsbæjar um að bjóða út starfsemi Salarins. Minnihlutaflokkarnir í bæjarstjórn taka undir áhyggjur FÍH og Klassís í málinu. „Það er rosalega sárt að sjá á eftir Salnum verða enn einn skemmtistaðurinn. Það er nóg til af þeim,“ segir Gissur Páll Gissurarson söngvari og meðstjórnandi hjá Klassís, fagfélagi klassískra söngvara. Félagið hefur lýst þungum Lesa meira

Björn tekst á við tabú með auðmýkt – „Ég held að dauðinn sé afskaplega mikið feimnismál“

Björn tekst á við tabú með auðmýkt – „Ég held að dauðinn sé afskaplega mikið feimnismál“

Fókus
02.10.2023

„Ég horfði í kringum mig og sá að það vantaði svona bók.  Mörgu tabúinu hefur verið rutt til hliðar seinni ár en enn er verk að vinna. Flestir eru sammála um að það að létta bannhelgi af fyrirbærum sem margir óttast getur hjálpað mörgum og er samfélögum oftast til bóta. Það var einhvern veginn no Lesa meira

Matthías Tryggvi ráðinn listrænn ráðunautur í Þjóðleikhúsinu

Matthías Tryggvi ráðinn listrænn ráðunautur í Þjóðleikhúsinu

Fréttir
26.09.2023

Matthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld og sviðshöfundur, hefur verið ráðinn í starf listræns ráðunautar Þjóðleikhússins. Matthías hefur víðtæka reynslu úr íslensku leikhús- og menningarlífi en er þekktastur fyrir leikverk sín og þátttöku í hljómsveitinni Hatara.  Matthías Tryggvi gengur þar með til liðs við teymi listrænna stjórnenda Þjóðleikhússins. Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir, sem gegnt hefur starfinu um tæpra Lesa meira

Bíómynd um viðburðaríka ævi listmálarans Munch frumsýnd á morgun

Bíómynd um viðburðaríka ævi listmálarans Munch frumsýnd á morgun

Fókus
23.03.2023

Norska bíómyndin Munch verður frumsýnd á Viaplay á morgun, föstudaginn 24. mars. Myndin hefur fengið glimrandi dóma eftir að hún var frumsýnd í norskum bíóhúsum í janúar síðastliðinn. Málarinn heimsþekkti, Edvard Munch, er leikinn af fjórum þekktum, norskum leikurum, Alfred Ekker Strande, Mattis Herman Nyquist, Ola G. Furuseth og Anne Krigesvoll. List Edvards Munchs er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af