fbpx
Laugardagur 28.maí 2022

loftslagsbreytingar

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Hlýjasti vetur sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
12.09.2021

Nýliðinn vetur var sá hlýjasti á Nýja-Sjálandi síðan mælingar hófust. Veturinn þar í landi er er í júní, júlí og ágúst. Meðalhitinn var 1,3 stigum yfir langtímameðaltali og hærri en gamla metið sem var sett á síðasta ári. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt tölum frá nýsjálensku veðurstofunni hafi meðalhitinn verið 9,8 stig sem er Lesa meira

Loftslagsbreytingarnar ógna vanillu, avókadó og baunum

Loftslagsbreytingarnar ógna vanillu, avókadó og baunum

Pressan
10.09.2021

Loftslagsbreytingarnar ógna ýmsum tegund ávaxta og grænmetis og ef ekkert verður að gert getum við farið að undirbúa okkur undir að avókadó hverfi af sjónarsviðinu auk fleiri tegunda. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar. Fram kemur að vanilla sé í sérstaklega mikilli hættu. Samkvæmt niðurstöðunum þá eru 35% þeirra tegunda, sem voru teknar með í rannsókninni, Lesa meira

Loftslagsvandinn jók líkurnar á flóðunum í Þýskalandi í sumar nífalt

Loftslagsvandinn jók líkurnar á flóðunum í Þýskalandi í sumar nífalt

Pressan
29.08.2021

Gríðarleg úrkoma var í Þýskalandi og Belgíu í júlí og orsakaði mikil flóð. Að minnsta kosti 222 létust og eignatjónið var mikið. Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að vegna loftslagsbreytinganna voru nífalt meiri líkur á að óveður sem þetta skylli á en ella. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að rannsóknin sýni einnig að loftslagsbreytingar af mannavöldum Lesa meira

„Við getum farið að búa okkur undir þetta“ segir sérfræðingur

„Við getum farið að búa okkur undir þetta“ segir sérfræðingur

Pressan
16.08.2021

Það gæti farið svo að evrópska hitametið hafi fallið í síðustu viku þegar hitinn mældist 48,8 stig í Syracuse á Sikiley. Þess utan gæti hærri hiti en það mælst í þessari viku en öflug hitabylgja liggur nú yfir Íberíuskaga. Peter Stott, loftslagsfræðingur hjá bresku veðurstofunni, segir að Evrópubúar verði að búa sig undir að í framtíðinni geti hitinn farið Lesa meira

Nokkrar Kyrrahafseyjur geta horfið á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinganna

Nokkrar Kyrrahafseyjur geta horfið á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
15.08.2021

Í nýrri skýrslu frá loftslagsnefndar SÞ, IPCC, kemur fram að það muni hafa „hörmulegar“ afleiðingar fyrir eyþjóðir í Kyrrahafi ef meðalhitinn á jörðinn hækkar um meira en 1,5 gráður. Það gæti orðið til þess að heilu eyjunar muni hverfa undir sæ á þessari öld að mati íbúa á svæðinu. The Guardian skýrir frá þessu. Kyrrahafið Lesa meira

Jöklar landsins hafa hopað um sem nemur 10 Þingvallavötnum á öldinni

Jöklar landsins hafa hopað um sem nemur 10 Þingvallavötnum á öldinni

Fréttir
11.08.2021

Frá aldamótum hafa jöklar hér á landi minnkað um 800 ferkílómetra en það svarar til um 10 Þingvallavatna. Guðfinna Aðalgeirsdóttir, jöklafræðingur og prófessor, segir þetta vera áminningu um áhrif loftslagsbreytinganna hér á landi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að frá árinu 1900 hafi jöklarnir minnkað um 15% eða sem nemur 2.200 ferkílómetrum. Frá síðustu aldamótum Lesa meira

Segja að heimsbyggðin verði að herða undirbúning sinn undir ofsahita

Segja að heimsbyggðin verði að herða undirbúning sinn undir ofsahita

Pressan
18.07.2021

Hærri hiti er hugsanlega að verða algengari hraðar og mun fyrr en spáð hafði verið. Þetta segja loftslagsvísindamenn í ljósi hitabylgna í Norður-Ameríku að undanförnu. Þeir segja að heimsbyggðin verði að herða undirbúning sinn til að geta tekist á við ofsahita. Nýleg hitabylgja í Norður-Ameríku varð um 500 manns að bana og hvert hitametið á Lesa meira

Segja að orkuáætlun Biden mun draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga 317.000 mannslífum

Segja að orkuáætlun Biden mun draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga 317.000 mannslífum

Pressan
18.07.2021

Ríkisstjórn Joe Biden, Bandaríkjaforseta, hefur í hyggju að þvinga Bandaríkjamenn til að nota endurnýjanlega og umhverfisvæna orku í meira mæli en áður. Með þessu verður hægt að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga mörg hundruð þúsund manns frá því að látast af völdum loftmengunar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem er birt á sama tíma og Lesa meira

Segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og heimsfaraldrinum

Segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og heimsfaraldrinum

Pressan
17.07.2021

Vísindamenn segja að ekki sé lengur hægt að líta á heimsfaraldur kórónuveirunnar og loftslagsmálin sem aðskilin mál. Þeir segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og tekið hefur verið á heimsfaraldrinum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var stýrt af vísindamönnum við Glasgow Caledonian University. Sky News skýrir frá þessu. Í rannsókninni koma fram áhyggjur af að viðbrögðin við heimsfaraldrinum Lesa meira

Heitasti júnímánuður sögunnar á Nýja-Sjálandi

Heitasti júnímánuður sögunnar á Nýja-Sjálandi

Pressan
10.07.2021

Nýliðinn júní var heitasti júnímánuðurinn síðan hitamælingar hófust á Nýja-Sjálandi fyrir 110 árum. Meðalhitinn var 2 gráðum hærri en venjulega og á 24 veðurathugunarstöðvum voru hitamet slegin. Í síðustu viku blésu kaldir heimskautavindar um landið en það dugði ekki til að halda aftur af hitametinu. Tölur frá veðurstofu landsins, NIWA, sýna að meðalhitinn var 2 gráðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af