fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Katrín Myrra

„Ég er mjög meðvituð um að ég á bara þetta eina líf sem Katrín Myrra“

„Ég er mjög meðvituð um að ég á bara þetta eina líf sem Katrín Myrra“

Fókus
06.05.2024

Söngkonan, laga- og textahöfundurinn Katrín Myrra Þrastardóttir var að gefa út nýtt lag, Lifum Þessu Lífi. Um er að ræða sannkallaðan sumarsmell sem kemur manni í gott skap en textinn hefur djúpstæða merkingu fyrir Katrínu Myrru. „Það eru mjög djúpar pælingar hjá mér bakvið lagið „Lifum Þessu Lífi“. Ég er mjög meðvituð um að ég Lesa meira

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fókus
25.04.2024

Söngkonan, laga- og textahöfundurinn Katrín Myrra Þrastardóttir var gestur í Fókus, spjallþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan en smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni.  Hlustaðu á þáttinn á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsþjónustu Google.  Árið 2021 fékk Katrín Myrra ofsakvíðakast, það fyrsta af mörgum. Fyrir það hafði hún aldrei glímt við Lesa meira

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Fókus
21.04.2024

Söngkonan, laga- og textahöfundurinn Katrín Myrra Þrastardóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Brot úr þættinum má horfa á hér að neðan en smelltu hér til að horfa á hann í heild sinni.  Hlustaðu á þáttinn á Spotify, Apple Podcasts eða hlaðvarpsþjónustu Google.  Katrín Myrra gaf út fyrsta lagið sitt, „Lies“, árið 2020 en það tók hana langan Lesa meira

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Fókus
20.04.2024

„Ég keypti miða aðra leið út til Taílands til að læra jógakennarann og þetta var upplifun sem breytti lífi mínu,“ segir söngkonan, laga- og textahöfundurinn Katrín Myrra Þrastardóttir. Hún er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Katrín Myrra segir frá ótrúlegu ferðalagi hennar um Asíu, en hún ferðaðist ein um fjögurra mánaða skeið til Taílands, Lesa meira

„Í dag er þetta eitthvað sem gerir mig sterkari“

„Í dag er þetta eitthvað sem gerir mig sterkari“

Fókus
18.04.2024

Söngkonan, laga- og textahöfundurinn Katrín Myrra Þrastardóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Árið 2021 fékk hún ofsakvíðakast, það fyrsta af mörgum. Fyrir það hafði hún aldrei glímt við kvíða eða önnur andleg veikindi. Hún var örugg, leið vel með eigin hugsunum og naut þess að vera ein með sjálfri sér. Hún fór til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af