fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Frakkland

Lögreglan óttast að eftirlýstur maður sé í Hong Kong og muni fremja „annan hrottalegan glæp“

Lögreglan óttast að eftirlýstur maður sé í Hong Kong og muni fremja „annan hrottalegan glæp“

Pressan
23.12.2020

Franska lögreglan telur að Karim Ouali, sem er á flótta undan henni, sé nú staddur í Hong Kong og segir að hann sé hættulegur öllum þeim sem verða á vegi hans. Lögreglan segist „99% viss um að hann muni fremja annan hrottalegan glæp“. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Ouali sé eftirlýstur fyrir morðið á Jean Meyer árið 2011. „Öllum sem verða á vegi hans Lesa meira

Ískaldur Frakki setti nýtt heimsmet

Ískaldur Frakki setti nýtt heimsmet

Pressan
21.12.2020

Það er óhætt að segja að Frakkinn Romain Vandendorpe sé ískaldur en hann á nú heimsmetið í að sitja í ís, sem nær upp að höfði, lengst allra. Honum tókst að sitja í glerbúri fullu af ísklumpum, sem þöktu allan líkamann upp að höfði, í tvær klukkustundir, 35 mínútur og 43 sekúndur. Vandendorpe, sem er 34 ára heilbrigðisstarfsmaður, Lesa meira

Macron vill fleiri kjarnaofna og kjarnorkuknúið flugmóðurskip

Macron vill fleiri kjarnaofna og kjarnorkuknúið flugmóðurskip

Eyjan
21.12.2020

Frakkar hafa pantað sex nýja kjarnaofna og nýtt kjarnorkuknúið flugmóðurskip. Þeir fara því aðrar leiðir en mörg nágrannaríki þeirra sem veðja á græna orku. Þjóðverjar eru til dæmis að draga úr notkun kjarnorku og Danir veðja á vistvæna og græna orku í framtíðinni. „Framtíð okkar í orku- og umhverfismálum mun byggjast á kjarnorku. Ég hef Lesa meira

Öngþveiti yfirvofandi í Bretlandi eftir lokun landamæra – Matarskortur yfirvofandi

Öngþveiti yfirvofandi í Bretlandi eftir lokun landamæra – Matarskortur yfirvofandi

Pressan
21.12.2020

Frakkar hafa lokað Ermarsundsgöngunum fyrir umferð farþega og fyrir vöruflutningum. Auk þess hafa bæði Frakkar og Belgar stöðvað ferjusiglingar frá Bretlandi. Að auki hafa nokkur Evrópuríki bannað alla flugumferð frá Bretlandi. Ástæðan er nýtt og bráðsmitandi afbrigði kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, sem herjar á Bretland. Reiknað er með að þessar lokanir muni hafa gríðarleg áhrif Lesa meira

Macron vill setja ákvæði um loftslagsmál í frönsku stjórnarskrána

Macron vill setja ákvæði um loftslagsmál í frönsku stjórnarskrána

Pressan
20.12.2020

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, vill að í fyrstu grein frönsku stjórnarskráarinnar komi fram að landið sé skuldbundið til að berjast gegn loftslagsbreytingunum og til að vernda náttúruna. Þetta sagði hann í ræðu sem hann flutti fyrir borgararáð á mánudaginn um loftslagsmálin. Hann sagðist stefna að þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á stjórnarskránni til að koma þessu inn í hana. Lesa meira

Macron undir miklum þrýstingi – Boðar til friðarfundar

Macron undir miklum þrýstingi – Boðar til friðarfundar

Pressan
18.12.2020

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, hefur verið undir miklum þrýstingi að undanförnu vegna nýrra öryggislaga og mótmæla gegn þeim. Lögreglan og stjórnleysingjar, sem eru lengst til vinstri í litrófi stjórnmálanna, hafa tekist á um lögin og fleiri hafa einnig tekið þátt í mótmælum og átökum. Stjórnleysingjarnir, svokallaðir black blocs, eru vel þjálfaðir óróaseggir sem birtast í nær öllum mótmælum. Þeir beita skæruhernaði Lesa meira

Hvar er Esther? „Við höfum ekkert, alls ekkert“

Hvar er Esther? „Við höfum ekkert, alls ekkert“

Pressan
14.12.2020

Ekkert hefur spurst til bresku konunnar Esther Dingley í um þrjár vikur og lögreglan segist vera á byrjunarreit við rannsóknina á hvarfi hennar. Hún hvarf í Pýreneafjöllunum á landamærum Frakklands og Spánar og hefur lögreglan í báðum löndum unnið að rannsókn á hvarfi hennar en er engu nær um hvar hún er eða hvort hún er lífs eða liðin. Lesa meira

Frakkar undirbúa bólusetningar gegn kórónuveirunni – Óttast að milljónir manna vilji ekki láta bólusetja sig

Frakkar undirbúa bólusetningar gegn kórónuveirunni – Óttast að milljónir manna vilji ekki láta bólusetja sig

Pressan
18.11.2020

Frönsk yfirvöld eru byrjuð að undirbúa bólusetningu þjóðarinnar gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og á að vera hægt að hefjast handa um leið og eftirlitsstofnanir hafa heimilað notkun bóluefna. Vonast stjórnvöld til að hægt verði að hefjast handa við bólusetningar í janúar. Þetta hefur AFP eftir Gabriel Attal, talsmanni ríkisstjórnarinnar. „Við undirbúum nú bólusetningaráætlun sem á að koma til Lesa meira

Tveir Parísarbúar smitast af kórónuveirunni á hverri mínútu – Fjórir lagðir inn á sjúkrahús á hverjum klukkutíma

Tveir Parísarbúar smitast af kórónuveirunni á hverri mínútu – Fjórir lagðir inn á sjúkrahús á hverjum klukkutíma

Pressan
04.11.2020

Á hálfrar mínútu fresti smitast einn Parísarbúi af kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og einn er lagður inn á sjúkrahús á fimmtán mínútna fresti vegna COVID-19 veikinda. Þetta segir Olivier Véran, heilbrigðisráðherra. Hann lét þessi ummæli falla eftir að borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, hafði hvatt til þess að litlar bókaverslanir og aðrar minni verslanir verði opnaðar á nýjan leik til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af