fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021

Fiskveiðar

Meirihluti þjóðarinnar vill bjóða aflaheimildir upp – Útgerðarmönnum hugnast sú leið ekki

Meirihluti þjóðarinnar vill bjóða aflaheimildir upp – Útgerðarmönnum hugnast sú leið ekki

Eyjan
26.08.2021

Rúmlega 76% landsmanna vilja að útgerðinni verði gert að greiða markaðsgjald fyrir afnot af fiskimiðunum. Þetta hugnast útgerðarmönnum ekki og vara við þeirri leið. Samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir samtökin Þjóðareign, sem eru samtök áhugafólks um að þjóðin fái sanngjarnt afgjald fyrir auðlindir, þá vilja rúmlega 76% landsmanna að útgerðin greiði markaðsgjald fyrir afnot sín af Lesa meira

Frakkar hóta að loka fyrir rafmagn til Jersey vegna fiskveiðideilu

Frakkar hóta að loka fyrir rafmagn til Jersey vegna fiskveiðideilu

Pressan
05.05.2021

Frakkar eru reiðubúnir til að loka fyrir rafmagn til bresku eyjunnar Jersey, sem er rétt undan strönd Frakklands, ef Bretar fara ekki eftir ákvæðum Brexit um fiskveiðar. Þetta sagði Annick Girardin, sjávarútvegsráðherra Frakka, í gær. Hún sagði franska þinginu þá að Frakkar væru reiðubúnir til að beita þeim refsiákvæðum sem Brexitsamningurinn heimilar þeim að beita.  Hún sagði að stjórnvöld á Jersey, sem Lesa meira

Starfsmenn Fiskistofu yfirheyrðir: Kurr vegna niðurfelldrar sektar – Fiskur tekinn úr frystiskipum

Starfsmenn Fiskistofu yfirheyrðir: Kurr vegna niðurfelldrar sektar – Fiskur tekinn úr frystiskipum

Fréttir
06.04.2019

DV heldur nú áfram umfjöllun um málefni Fiskistofu. Í síðasta helgarblaði var greint frá því að innan stofnunarinnar ríkti slæmur starfsandi og lítið traust sem lýsti sér meðal annars í því að í bifreiðar starfsmanna var settur eftirlitsbúnaður og að vinnustaðasálfræðingar hefðu verið kallaðir til. Vandræðin hófust eftir misheppnaðan flutning höfuðstöðvanna til Akureyrar. Þá greindi Lesa meira

Hver myndi sakna álsins?

Hver myndi sakna álsins?

03.03.2019

Svarthöfði fylgist grannt með tíðindum úr þingheimi. Meira að segja málum sem flestum er sama um og komast ekki svo glatt á forsíður dagblaðanna. Eitt slíkt mál er frumvarp sjávarútvegsráðherra um blátt bann við álaveiðum. Er þetta gert vegna þrýstings umhverfissinna og vísindaelítunnar úti í heimi og dansar Hafró nú eftir þeirra músík. Jafnvel þó Lesa meira

Hærri hiti og súrnun sjávar ógna þorskstofninum

Hærri hiti og súrnun sjávar ógna þorskstofninum

Fréttir
29.11.2018

Samhliða því að hitastig sjávar hækkar og sjórinn súrnar í Norður-Atlantshafi verður þorskstofninn á hafsvæðinu fyrir miklu áhrifum. Hrygningarsvæði þorsksins mun færast norður fyrir heimskautabaug og færri seiði munu þroskast. Þetta er niðurstaða nýrrar norskrar rannsóknar á áhrifum loftslagsbreytinga á líf þorsksins í Norður-Atlantshafi. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu Science Advanced. Fréttablaðið skýrir Lesa meira

Umhverfisvæna skipið legið við bryggju í tíu mánuði

Umhverfisvæna skipið legið við bryggju í tíu mánuði

Fréttir
07.10.2018

Eigandi Storms Seafood hefur ákveðið að hætta í útgerð og sett nýsmíðað skip sitt á sölu. Skipið vakti töluverða athygli þegar það kom til lands fyrir tæpu ári en það var þá fyrsta hálfrafknúna fiskiskipið. Það hefur hins vegar legið við bryggju síðan þá og aldrei verið notað til veiða. Eigandinn segir persónulegar ástæður og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af