Falin auglýsing fyrir Voga ídýfu á RÚV? „Markaðssetning sem virkar“
MaturÞað vakta mikla athygli á Twitter í kvöld að minnst var óvenju oft á Voga ídýfu í beinni útsendingu í Söngvakeppninni á RÚV. Tístarar létu ekki sitt eftir liggja og veltu vöngum yfir þessu, eins og sjá má hér fyrir neðan: Hvað ætli Vogaídýfa hafi greitt fyrir plöggið?#12stig — Baddi @ Icelandic Adventure (@baddiblue) March Lesa meira
Þetta sögðu Íslendingar um atriðin í Söngvakeppninni: „Djö er Frómarinn Trump-Tanaður á því“ – „BDSM þema partý í maí!“
FókusÚrslit Söngvakeppninnar standa nú yfir og hafa allir flytjendur flutt sín lög. Nú er beðið eftir úrslitum úr kosningu þegar kemur í ljós hvaða tveir flytjendur etja kappi í einvíginu. Íslendingar eru búnir að vera duglegir að tísta um keppnina eins og vanalega, en þetta höfðu tístsrar að segja um atriðin fimm. Fyrstur á sviðið Lesa meira
Öll plaköt með Hatara búin í Laugardalshöll
FókusNú standa úrslit Söngvakeppninnar yfir í Laugardalshöll, en gestir í salnum gátu nælt sér í plaköt með flytjendum fyrir útsendingu. Ef marka má Twitter eru plaköt Hatar búin og velta einhverjir fyrir sér hvort það gefi vísbendingu um úrslitin í kvöld. „Ætli plakatavísitalan hér í Laugardalshöll segi okkur eitthvað? Hataraplakötin búin, nóg til af hinum Lesa meira
Hera Björk gerir grín að hjólhýsadramanu í Söngvakeppninni
FókusEins og DV sagði frá í gær myndaðist mikill hjólhýsahasar meðal flytjenda Söngvakeppninnar þegar að Hatari toppaði Friðrik Ómar með því að fá sér stærra hjólhýsi. Hera Björk, sem keppir einnig í kvöld, gerir góðlátlegt grín að þessu hjólhýsadrama í sögu sinni á Instagram og birtir mynd af sér við söluvagn ísbúðarinnar Valdísar í Laugardalshöll, Lesa meira
Sjáið myndirnar: Hjólhýsi Friðriks Ómars er stútfullt af nammi
MaturNú styttist í stóru stundina í Söngvakeppninni þegar að fimm flytjendur etja kappi til að freista þess að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í Ísrael í maí. Mikið var fjallað um hjólhýsahasar á milli Friðriks Ómars og Hatara í gær, en þegar að Friðrik Ómar mætti með hjólhýsi fyrir utan Laugardalshöll gerðu meðlimir Hatara slíkt Lesa meira
Taktu þátt í könnun DV: Hvaða flytjanda kýst þú í Söngvakeppninni?
FókusÚrslit Söngvakeppninnar ráðast annað kvöld þar sem fimm flytjendur etja kappi með það að markmiði að verða fulltrúi Íslands í Eurovision-keppninni í Ísrael í maí. Hingað til hafa lög Hatara og Friðriks Ómars þótt sigurstranglegust, en hvaða lag vilt þú að fari fyrir Íslands hönd í Eurovision? Taktu þátt í könnuninni hér fyrir neðan:
Eurovision-sérfræðingar halda ekki vatni yfir Hatara – Friðrik Ómar staglkenndur
FókusÍ nýju myndbandi frá Eurovision-sérfræðingunum William og Deban hjá Wiwibloggs, einni stærstu Eurovision-síðu í heiminum, fara þeir yfir öll lögin sem keppa í úrslitum Söngvakeppninnar á laugardagskvöldið. Þeir byrja á Hatara með lagið Hatrið mun sigra og halda ekki vatni yfir laginu. Meðal frasa sem falla við áhorfið eru: „BDSM. Já! Gefðu mér fimmu!“, „Mjög Lesa meira
Daði segir fólki af hverju það verður að kjósa Hatara í Eurovision
FókusÞað hefur líklegast ekki farið framhjá neinum að úrslit Söngvakeppninnar ráðast á laugardagskvöldið næsta, þegar að fimm flytjendur keppast um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í Ísrael í maí. Margir telja að sigurstranglegustu flytjendurnir séu Hatari og Friðrik Ómar. Daði Steinn Jónsson birtir forvitnilegan pistil í hópnum Júróvisjón 2019 og hefur gefið DV góðfúslegt Lesa meira
Einar og Laufey spá í Eurovision-spilin: Einn flytjandi sem gæti skákað Hataraveldinu – „Ég held að þær gætu alveg ýft einhverjar bárur“
Fókus„Fyrir það fyrsta þá er Söngvakeppnin mjög sterk í ár og ég held að hún sé jafnvel meðal betri undankeppnum fyrir Eurovision. Það er allavega það sem ég hef heyrt útundan mér,“ segir Laufey Helga Guðmundsdóttir, Eurovision-aðdáandi og stjórnarmeðlimur í FÁSES, félags áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Hún spáir því að Friðrik Ómar, með lagið Lesa meira
Úkraína hættir við þátttöku í Eurovision
PressanÚkraínska ríkissjónvarpið hefur ákveðið að hætta við þátttöku í Eurovision í Ísrael í maí. Ástæðan eru deilur á milli sigurvegara úkraínsku undankeppninnar og ríkissjónvarpsins. Talsmaður ríkissjónvarpsins segir að undankeppnin í ár hafi vakið athygli á kerfisbundnum vandamálum tónlistariðnaðarins í landinu þar sem margir listamenn hafi tengsl við árásargjarnt ríki, (þar er átt við Rússa, innskot Lesa meira
