fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Hatari sigraði í Söngvakeppninni: Verða fulltrúar Íslands í Eurovision

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 2. mars 2019 22:11

Komu, sáu og sigruðu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari sigraði í Söngvakeppninni í kvöld og verða Hatarameðlimir því fulltrúar Íslands í Eurovision í maí.

Hatari flutti Hatrið mun sigra og lokaði þar sem Söngvakeppninni. Sveitin komst í einvígið ásamt Friðriki Ómari með lagið Hvað ef ég get ekki elskað?, þar sem hatrið hafði betur.

Keppnin var gríðarlega spennandi og mátti vart heyra saumnál detta þegar úrslitin voru kunngjörð.

Hljómsveitin Hatari hefur verið talin sigurstranglegust síðustu vikur, jafnt hjá almenningi, Eurovision-spekingum og í veðbönkum.

DV óskar Hatara innilega til hamingju með sigurinn!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta