fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Eurovision

Verstu lög Söngvakeppninnar

Verstu lög Söngvakeppninnar

Fókus
09.02.2019

Söngvakeppni Sjónvarpsins á sér sögu sem nær aftur til ársins 1986. Á hverju ári eru ótal lög send inn og misgóð. Ætla mætti að sía Ríkissjónvarpsins myndi forða þjóðinni frá að verða vitni að mesta harmleiknum. En stundum bilar sían og afleiðingin er þessi. Hér eru nokkur af verstu lögum sem tekið hafa þátt í keppninni. Nýyrði Lesa meira

Þrándur hvetur til sniðgöngu Eurovision með mögnuðu verki – Sjáðu myndina

Þrándur hvetur til sniðgöngu Eurovision með mögnuðu verki – Sjáðu myndina

Fókus
08.02.2019

Þrándur Þórarinsson hefur haslað sér völl sem umtalaðasti listmálari þjóðarinnar. Hann rær gegn straumnum og málar verk í anda gömlu meistaranna, en er óhræddur við að skeyta nútímanum inn í. Útkoman getur verið allt í senn falleg, undarleg, stuðandi og bráðfyndin. Í viðtali við DV í janúar ræddi Þrándur um æskuna, einmanaleikann, frægðina, hina árlegu Lesa meira

Mun hatrið sigra Júróvisjón? Það halda útlendingar: „Gerðu það, kjóstu þá“

Mun hatrið sigra Júróvisjón? Það halda útlendingar: „Gerðu það, kjóstu þá“

Fókus
08.02.2019

Hatrið mun sigra Júróvisjón, ef marka má athugasemdir við myndband hljómsveitarinnar Hatara fyrir framlag þeirra, Hatrið mun sigra, í Söngvakeppni sjónvarpsins 2019.  Viðbrögðin eru vægast sagt góð og margir sem ganga svo langt að segja að Ísland hafi aldrei áður átt jafn sigurstranglegt framlag. Íslendingar eru hvattir til að kjósa Hatara og stuðningi rignir yfir framlagið. Lesa meira

Eurovision: Lög laganna á laugardaginn

Eurovision: Lög laganna á laugardaginn

Fókus
07.02.2019

Á laugardag kl. 19.45 fer fyrri undankeppni Söngvakeppninnar fram í Háskólabíói. Bein útsending er á RÚV. Kynnar kvöldsins eru Fannar Sveinsson, Benedikt Valsson og Björg Magnúsdóttir. Fimm lög keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Röð laganna og kosninganúmer þeirra er hér fyrir neðan. 900-9901 Hatari – Hatrið mun sigra 900-9902 Þórdís Imsland- Nú og Lesa meira

Hatari skorar forsætisráðherra Ísrael á hólm

Hatari skorar forsætisráðherra Ísrael á hólm

Fókus
07.02.2019

Hljómsveitin Hatari skorar á Benjamin Nethanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í íslenska glímukeppni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá hljómsveitinni sem keppir í Söngvakeppninni 2019. Hljómsveitinni hefur verið spáð sigri af mörgum og telja erlendir áhugamenn um Eurovision að þarna sé kominn besti möguleiki Íslands til að ná árangri í keppninni í ár. Talsmaður hljómsveitarinnar las upp Lesa meira

Eurovision: Eleni kemur fram á úrslitakvöldinu í Laugardalshöll

Eurovision: Eleni kemur fram á úrslitakvöldinu í Laugardalshöll

Fókus
29.01.2019

Söngkonan Eleni Foureira, sem lenti í öðru sæti í Eurovision í fyrra, mun koma fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar sem fram fer 2. mars í Laugardalshöll. Foureira söng lagið Fuego í Lissabon í fyrra, en lagið naut mikilla vinsælda eftir keppnina og var mest spilaða lagið úr keppninni hér á landi. Eleni Forueira fæddist í Albaníu Lesa meira

Eurovision: Darude er fulltrúi Finnlands

Eurovision: Darude er fulltrúi Finnlands

Fókus
29.01.2019

Finnski plötu­snúður­inn Daru­de mun taka þátt fyr­ir hönd Finnlands í Eurovisionsöngvakeppninni í ár. Hann er þekktastur fyrir lagið Sandstorm sem naut mikilla vinsælda um allan heim árið 2000. Ekki er enn ákveðið hvaða lag verður framlag Finna, en kosið er á milli þriggja laga, sem koma út á viku­fresti í fe­brú­ar, þann 8., 15., og Lesa meira

Söngvakeppnin – Lögin sem ríkið vill ekki að þú vitir af

Söngvakeppnin – Lögin sem ríkið vill ekki að þú vitir af

Fókus
26.01.2019

Söngvakeppni Sjónvarpsins hefst í kvöld kl. 19.45 með sérstökum kynningarþætti þar sem lögin 10 sem keppa í ár og flytjendur þeirra og höfundar verða kynnt. Fyrr í dag voru nöfn laga, flytjenda og höfunda tilkynnt. Brotum úr lögunum tíu og nokkrum lögum í heild hefur einnig verið lekið á netið og má hlusta á hér Lesa meira

Þetta er fólkið sem keppir í Söngvakeppninni

Þetta er fólkið sem keppir í Söngvakeppninni

Ekki missa afFókus
26.01.2019

Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur tilkynnt þau tíu lög sem taka þátt í Söngvakeppninni og keppa þar um sæti Íslands í Eurovision í Ísrael. Frá þessu er greint á RÚV. Lögin verða svo opinberuð í kvöld klukkan 19:45. Hatrið mun sigra Lag: Hatari Texti: Hatari Flytjandi: Hatari Eitt andartak / Moving on Lag: Örlygur Smári, Hera Björk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af