fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Eurovision

Hera keyrir í burtu frá gamla lífinu

Hera keyrir í burtu frá gamla lífinu

Fókus
27.02.2019

Hera Björk Þórhalldsdóttir keppir í Söngvakeppninni næsta laugardagskvöld með lagið Moving On. Hera er búin að frumsýna myndband við lagið, sem leikstýrt var af Baldvini Z. Um er að ræða eina töku og er myndbandið vissulega táknrænt og í takti við boðskap lagsins. „Þið eruð að fara að sjá mig. Nú nenni ég ekki að Lesa meira

Hatari vinnur Söngvakeppnina: Tölfræðin segir það

Hatari vinnur Söngvakeppnina: Tölfræðin segir það

Fókus
27.02.2019

Úrslit Söngvakeppninnar fer fram næstkomandi laugardagskvöld, en fimm flytjendur etja kappi og freista þess að verða fulltrúi Íslands í Eurovision. Á úrslitakvöldinu stígur Friðrik Ómar fyrstur á svið með lagið Hvað ef ég get ekki elska? Því næst syngur Kristina Bærendsen lagið Mama Said og Tara Mobee er þriðja með Fighting for Love. Hera Björk Lesa meira

Eurovision-myndband Friðriks Ómars kallar fram allan tilfinningaskalann: Gæsahúð, drama og tár

Eurovision-myndband Friðriks Ómars kallar fram allan tilfinningaskalann: Gæsahúð, drama og tár

Fókus
26.02.2019

Friðrik Ómar hefur frumsýnt myndband við lagið Hvað ef ég get ekki elskað?, en Friðrik Ómar freistar þess að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í Ísrael og keppir í úrslitum Söngvakeppninnar 2. mars næstkomandi. Myndbandið er tilfinningaþrungið, líkt og lagið, og kallar fram allan tilfinningaskalann. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan, en við vörum við Lesa meira

Svartur heimildarþáttur um sænska Eurovision-sveit: Þvingaðar til að léttast – „Þér er ekki treystandi“

Svartur heimildarþáttur um sænska Eurovision-sveit: Þvingaðar til að léttast – „Þér er ekki treystandi“

Fókus
25.02.2019

Sænska stúlknasveitin Dolly Style var stofnuð sumarið 2014 af Emmu Nors og Palle Hammarlund. Sveitin hefur notið gríðarlegra vinsælda í heimalandi sínu og hefur þrisvar tekið þátt í forkeppni Eurovision, Melodifestivalen; árið 2015 með lagið Hello Hi, árið 2016 með lagið Rollercoaster og nú síðast fyrir nokkrum dögum með lagið Habibi. Var þeim spáð mikilli Lesa meira

Eurovision-sérfræðingar spá í spilin: Friðrik Ómar flatur – Tara ætti að reka förðunarfræðinginn sinn

Eurovision-sérfræðingar spá í spilin: Friðrik Ómar flatur – Tara ætti að reka förðunarfræðinginn sinn

Fókus
25.02.2019

Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, FÁSES, ætlar að hita upp fyrir úrslit Söngvakeppninnar þann 2. mars næstkomandi með því að birta myndband á hverjum degi þar sem fimm Eurovision-sérfræðingar spá í spilin. Í fyrsta myndbandinu af fimm er byrjað á sjálfum Friðriki Ómari. Hvað ef ég get ekki elskað? – Friðrik Ómar „Hann er Lesa meira

Ísland ofarlega hjá veðbönkum

Ísland ofarlega hjá veðbönkum

Fókus
24.02.2019

Ísland er nú talið meðal tíu líklegustu þjóðanna til að sigra í Eurovision samkvæmt erlendum veðbönkum. Stærstu veðbankarnir, Bet 365 og Skybet, meta líkur Íslands tuttugu á móti einum. Ef það gengur eftir myndi Ísland fljúga upp úr undanriðlinum og hafna í áttunda sæti. Hvað varðar Söngvakeppni Sjónvarpsins er hljómsveitin Hatari talin líklegust til þess Lesa meira

Hvað varð um Eurovision-stjörnurnar?

Hvað varð um Eurovision-stjörnurnar?

Fókus
24.02.2019

Margar af skærustu stjörnum íslenskrar tónlistar hafa orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá á að standa stóra sviðinu í Eurovision. Á keppnina sjálfa horfa um 180 milljón manns ár hvert og keppnin því kjörið tækifæri til að koma sér á framfæri. Það er mismunandi hvernig fólk nýtir þetta tækifæri og sumir hverfa einfaldlega úr sviðsljósinu Lesa meira

Landsmenn óánægðir með frammistöðu Hatara á RÚV: „Sumt ungt fólk fær mig til að þola ekki ungt fólk“

Landsmenn óánægðir með frammistöðu Hatara á RÚV: „Sumt ungt fólk fær mig til að þola ekki ungt fólk“

Fókus
24.02.2019

Þátturinn 12 stig var á dagskrá RÚV í gærkvöldi. Í fyrri helmingnum var farið yfir keppnina með fjórum álitsgjöfum og í seinni hlutanum voru allir fimm flytjendurnir sem keppa næsta laugardagskvöld teknir tali. Frammistaða Hatara, sem hafa þótt sigurstranglegir með lagið Hatrið mun sigra, vakti gríðarlega athygli á Twitter og fannst einhverjum nóg um hvernig Lesa meira

Bubbi varpar Eurovision-sprengju: „Við verðum að fara að gera alvöru kröfur um lög og flytjendur“

Bubbi varpar Eurovision-sprengju: „Við verðum að fara að gera alvöru kröfur um lög og flytjendur“

Fókus
19.02.2019

Mál málanna þessa dagana er Eurovision-keppnin sem haldin verður í Ísrael í maí, en Íslendingar velja sinn fulltrúa í keppnina þann 2. mars næstkomandi. Eurovision-keppnin er eitt af því sem nánast allir hafa skoðanir á, hvort sem þeir elska keppnina eður ei. Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er einn af þeim. „Söngvakeppnin líður fyrir það að stór Lesa meira

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur

Fókus
18.02.2019

Íslandi er spáð 12. sæti í Eurovision í veðbanka á vefnum Eurovision World. Er þetta ansi sérstök spá í ljósi þess að við erum ekki enn búin að velja framlag okkar í keppninni, en valið stendur á milli Hatara, Friðriks Ómars, Heru Bjarkar, Kristinu Bærendsen og Töru Mobee. Eru margir sérfræðingar á því að annað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af