Áhyggjufullir Eurovision-aðdáendur eftir dómararennsli – Kvíða frammistöðu Klemensar: „Þegar hann syngur sóló verð ég stressaður“
FókusAðdáendur Eurovision á samfélagsmiðlinum Reddit virðast margir hverjir vera áhyggjufullir yfir frammistöðu Hatara í fyrri undanriðli Eurovision í kvöld. Mikil umræða hefur skapast í kringum myndband sem sýnir eina mínútu af dómararennslinu í gærkvöldi þar sem Hataraliðar skemmtu áhorfendum og alþjóðlegri dómnefnd. „Söngur Klemensar olli mér vonbrigðum. Allt annað er hins vegar gallalaust. Ég vona Lesa meira
Laufey og Ísak spá í spilin fyrir kvöldið: „Eins manns dauði er annars brauð“ – Sviðströllið frá Ungverjalandi og epísk leiðindi frá Svartfjallalandi
FókusLaufey Helga Guðmundsdóttir og Ísak Pálmason, sem bæði sitja í stjórn FÁSES, félags áhugafólks um söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, voru gestir hlaðvarpsþáttar dægurmáladeildar fyrir stuttu og spáðu í spilin fyrir Eurovision. Eins og flestir ættu að vita stígur Hatari á svið í kvöld og keppa í fyrri undanriðli Eurovision. Laufey og Ísak eru sannfærð um að Lesa meira
Jóhanna Guðrún klæðist Hatara-galla – Sjáðu myndina
FókusTæp 10 ár eru síðan söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir steig á svið Eurovision í Moskvu þann 16. maí 2009 og tryggði Íslendingum 2. sætið. Jóhanna Guðrún var þá aðeins 18 ára og hefur síðan átt farsælan feril hér heima og notið mikilla vinsælda. Annað sætið er besti árangur okkar í keppninni, en við höfum átt Lesa meira
Graham Norton tætir Eurovision-atriðin í sig – Sjáið hvað hann segir um Hatara
FókusBeinskeytti írski sjónvarpsmaðurinn Graham Norton kynnir Eurovision-keppnina í Bretlandi, líkt og hann hefur gert síðan árið 2008 þegar hann tók við kynnahlutverkinu úr höndum Terry Wogan. Í hnyttnu myndbandi frá BBC fer Graham yfir nokkur lög í Eurovision af sinni einskæru snilld. Þegar að röðin kemur að Hatara hefur hann þetta að segja um framlag Lesa meira
Taktu þátt í skoðanakönnun DV – Er eyðimerkurgöngunni lokið? Kemst Hatari upp úr undanriðlinum?
FókusHljómsveitin Hatari stígur á svið í fyrri undanriðli Eurovision í kvöld og hefst bein útsending frá keppninni klukkan 19 á RÚV. Ísland hefur ekki komist upp úr undanriðlinum síðan árið 2014, en Hatara er spáð góðu gengi og 85 prósent líkur á að þeir komist upp úr riðlinum og í úrslit samkvæmt veðbankaspám sem birtar Lesa meira
Einar er ekki fyrsta gimpið sem tekur þátt í Eurovision – Sjáið myndbandið
FókusEinar Stefánsson, trommugimpið í Hatara, hefur vakið mikla athygli í Eurovision, sérstaklega fyrir þær sakir að hann er ávallt með leðurgaddagrímu og segir ekki orð. Einar er hins vegar ekki fyrsta gimpið sem stígur á Eurovision-sviðið, eitthvað sem hefur lítið verið rætt um. Slóvenska söngkonan Rebeka Dremelj var nefnilega með gimp á sviðinu þegar hún Lesa meira
Blaðamaður Expressen segir Hatara bjarga fyrra undanúrslitakvöldinu frá glötun
FókusBlaðamaðurinn Anders Nunstedt hjá sænska blaðinu Expressen skrifar langan pistil um þátttöku Hatara í Eurovision. Hann segir Íslendinga bjarga þessu fyrra undanúrslitakvöldi sem fer fram í kvöld í Tel Aviv. „Íslendingarnir redda því sem hægt er að redda. Hatari er stóra atriðið á undankvöldi án líklegra sigurvegara,“ skrifar hann og segir að fyrri undanriðillinn sé Lesa meira
Hatari sló í gegn á dómararennsli – „Þessi kinkí hljómsveit frá Íslandi er búin að stela hjarta mínu“
FókusDómararennsli fyrir fyrri undanriðilinn í Eurovision fór fram í kvöld og Ísland var meðal landanna sem fluttu framlög sín. Mikilvægt kvöld, enda gáfu alþjóðlegar dómnefndir lögunum stig í kvöld á meðan að áhorfendur heima í stofu kjósa annað kvöld. Wiwibloggs, stærsta óháða Eurovision-fréttastofa í heimi, er búin að birta myndband á YouTube þar sem farið Lesa meira
Hitnar undir Hatara – Hræddir við brottvísun og gæta orða sinna: „Þetta er of pólitísk spurning“
Fókus„Okkar þátttaka í þessari keppni hefur öll farið samkvæmt áætlun en ég vil helst ekki svara neinum spurningum héðan í frá varðandi þetta mál,“ segir Matthías Tryggvi Haraldsson, söngvari Hatara, í samtali við ESC Denmark. Þar tekur hann fram að hljómsveitin geti ómögulega tjáð sig áfram opiðskátt um átökin sem ríkja á milli Ísraels og Lesa meira
Gríðarlega mikilvægur dagur fyrir Hatara – Nú er að duga eða drepast
FókusOpnunarathöfn Eurovision var í gærkvöldi og var mikið um dýrðir. Í dag er hins vegar gríðarlega mikilvægur dagur fyrir okkar menn frá Íslandi, og raunar alla sem keppa í fyrri undanriðli Eurovision. Dagurinn byrjar á búningarennsli og í kjölfarið er blaðamannafundur. Svo skellur kvöldið á með dómararennsli og þá er að duga eða drepast. Þó Lesa meira
