fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Fréttir
01.05.2024

Eins og kunnugt er standa nú yfir réttarhöld í máli saksóknara í New York gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og núverandi forsetaframbjóðanda, en hann er sakaður um að hafa greitt klámmyndaleikkonu fé fyrir að þegja um að þau hafi átt kynferðislegt samræði. Trump, sem verður 78 ára 14. júní næstkomandi, hefur ítrekað sést sofna Lesa meira

Neysla ofurunnina matvæla eykur líkurnar á elliglöpum

Neysla ofurunnina matvæla eykur líkurnar á elliglöpum

Pressan
11.12.2022

Flestir borða unnin matvæli, til dæmis frosnar pítsur og rétti sem þarf bara að hita í ofni eða potti. Þetta auðveldar okkur lífið og margir þessara rétta eru bara mjög góðir. En það er ekki svo gott fyrir heilsuna að borða pylsur, hamborgara, franskar kartöflur, kökur eða drekka gosdrykki. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá getur það aukið Lesa meira

Þetta eru nokkur snemmbúin merki um elliglöp

Þetta eru nokkur snemmbúin merki um elliglöp

Pressan
24.09.2022

Elliglöp eru meðal helstu dánarorsaka á heimsvísu. Um 55 milljónir jarðarbúa glíma við elliglöp. Reiknað er með að fjöldinn verði orðinn 78 milljónir 2030 og 139 milljónir 2050. Elliglöp er notað yfir þá sem glíma við sjúkdóma sem hafa áhrif á heilastarfsemina. Alzheimerssjúkdómurinn er algengastur þessar sjúkdóma en hann leggst á 50 til 75% þeirra sem greinast Lesa meira

COVID-19 eykur líkurnar á heilaþoku og elliglöpum

COVID-19 eykur líkurnar á heilaþoku og elliglöpum

Pressan
28.08.2022

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá eru kvillar á borð við geðtruflun, elliglöp, flog og heilaþoku algengari í allt að tvö ár eftir COVID-19 smit en eftir aðrar öndunarfærasýkingar. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að fólk sem hafi smitast af COVID-19 sé í meiri hættu á að þróa með sér taugasjúkdóma og geðræn vandamál á borð við Lesa meira

Einföld hjartarannsókn á eldra fólki getur leitt í ljós hvort það eigi á hættu að fá elliglöp

Einföld hjartarannsókn á eldra fólki getur leitt í ljós hvort það eigi á hættu að fá elliglöp

Pressan
20.08.2022

Einföld hjartarannsókna á eldra fólki getur spáð fyrir um hættuna á að það greinst með elliglöp á næstu tíu árum. Vísindamenn komust að því að eldra fólk með afbrigðileika í efra hólfi hjartans var þriðjungi líklegra til að þróa elliglöp með sér og skipti þá engu þótt fólkið sýndi engin merki um hjartavandamál. Daily Mail segir að Lesa meira

Plataði eiginmanninn í 20 ár – Fékk hann til að halda að hann væri með vitglöp og stal milljónum frá honum

Plataði eiginmanninn í 20 ár – Fékk hann til að halda að hann væri með vitglöp og stal milljónum frá honum

Pressan
14.11.2021

Donna Marino, 63 ára frá East Haven í Connecticut í Bandaríkjunum, er grunuð um að hafa stolið sem nemur um áttatíu milljónum íslenskra króna frá eiginmanni sínum. Lögregla telur að frá árinu 1999 hafi hún talið eiginmanni sínum trú um að hann þjáðist af Alzheimers. NBC Connecticut skýrir frá þessu. Málið er nú til rannsóknar en Donna er grunuð Lesa meira

WHO segir að 2050 verði 139 milljónir manna með vitglöp

WHO segir að 2050 verði 139 milljónir manna með vitglöp

Pressan
05.09.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að um miðja öldina verði 139 milljónir manna með vitglöp. Tíu prósent allra tilfella eru hjá fólki yngra en 65 ára. Nú eru um 55 milljónir manna með vitglöp að sögn WHO. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stofnunarinnar. Fram kemur að 2030 verði fjöldinn kominn í 78 milljónir og 139 milljónir 2050. Ástæðan er Lesa meira

Slæmar fréttir fyrir aðdáendur beikons – Eykur líkurnar á elliglöpum að borða það

Slæmar fréttir fyrir aðdáendur beikons – Eykur líkurnar á elliglöpum að borða það

Pressan
25.03.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar eru ekki góðar fyrir þá sem borða beikon. Rannsóknin byggist á gögnum um 500.000 manns og gengur út á að rannsaka tengsl á milli neyslu beikons og minni heilastarfsemi. Samkvæmt niðurstöðunum þá aukast líkurnar á að fá elliglöp um 44% ef fólk borðar einn skammt af beikoni á dag. Daily Mirror skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Síðdegisblundur getur viðhaldið andlegu atgervi

Síðdegisblundur getur viðhaldið andlegu atgervi

Pressan
28.01.2021

Það að fá sér reglulegan síðdegisblund getur verið leið til að viðhalda andlegu atgervi þegar aldurinn færist yfir ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar. Niðurstöður rannsóknarinnar hafa verið birtar í vísindaritinu General Psychiatry. Í henni var svefnmynstur 2.214 heilbrigðra einstaklinga, 60 ára og eldri, í nokkrum kínverskum stórborgum rannsakað. 1.534 þeirra fengu sér reglulega síðdegisblund sem varði Lesa meira

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður

Pressan
22.03.2019

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Harvard School of Public Healt þá hafa líkurnar á að fólk greinist með elliglöp minnkað um 15 prósent á hverjum áratug undanfarna þrjá áratugi. Rannsóknin náði til 60.000 manns. The Independent skýrir frá þessu. Niðurstöðurnar voru kynntar á miðvikudaginn á ráðstefnu í Bretlandi. Fram kom að minni reykingar eigi hér stóran Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af