fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Neysla ofurunnina matvæla eykur líkurnar á elliglöpum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 11. desember 2022 16:30

Frosnar pítsur eru vinsælar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir borða unnin matvæli, til dæmis frosnar pítsur og rétti sem þarf bara að hita í ofni eða potti. Þetta auðveldar okkur lífið og margir þessara rétta eru bara mjög góðir. En það er ekki svo gott fyrir heilsuna að borða pylsur, hamborgara, franskar kartöflur, kökur eða drekka gosdrykki.

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá getur það aukið líkurnar á andlegri hrörnun ef meira en 20% af daglegri hitaeininganeyslu okkar er úr mikið unnum matvælum. Þetta svarar til um 400 hitaeininga á dag. CNN skýrir frá þessu.

Í umfjöllun CNN kemur fram að rannsóknin hafi verið birt í vísindaritinu JAMA Neurology á mánudaginn.

Niðurstöður hennar eru að hjá fólki sem neytti ofurunnina matvæla hafi hugræn geta minnkað 28% hraðar en hjá öðrum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum