Sunnudagur 15.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Drífa Snædal

Drífa Snædal: „Ekki til í þennan árvissa viðburð án þess að krefjast róttækra breytinga“

Drífa Snædal: „Ekki til í þennan árvissa viðburð án þess að krefjast róttækra breytinga“

Eyjan
28.08.2019

Í ályktun frá miðstjórnarfundi ASÍ frá því í dag er kallað eftir skýrri og fastmótaðri launastefnu hjá stjórnvöldum, eftir það launaskrið sem fylgdi í kjölfar þess að kjararáð var lagt niður. Er gagnsæi sagt koma í veg fyrir misskiptingu. Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir að án úrbóta verði alltaf hjakkað í sama farinu: „Það eru Lesa meira

ASÍ: Breytingar á fjármálastefnu stjórnvalda ekki kynntar né ræddar

ASÍ: Breytingar á fjármálastefnu stjórnvalda ekki kynntar né ræddar

Eyjan
19.06.2019

Alþýðusamband Íslands gagnrýnir stjórnvöld fyrir breytingar á fjármálastefnu sinni í tilkynningu, nánar tiltekið þær aðhaldsaðgerðir sem talið er nauðsynlegt að ráðast í. Segir ASÍ að ríkið sé að kvika frá gefnum fyrirheitum og átelur stjórnvöld fyrir skort á kynningu og samráði varðandi nýja fjármálastefnu: „Vegna innbyggðra veikleika í fjármálastefnu stjórnvalda er þeim nú nauðugur einn Lesa meira

ASÍ: Nýfrjálshyggjan er gjaldþrota

ASÍ: Nýfrjálshyggjan er gjaldþrota

Eyjan
23.05.2019

Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, er stödd í Vínarborg á Evrópuþingi verkalýðsfélaga. Hún hlýddi á Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði í gær sem hélt erindi sem gestur ráðstefnunnar: „Þetta voru skilaboðin hans“ segir á vef ASÍ: „Nýfrjálshyggjutilraun síðustu fjörutíu ára hefur beðið skipbrot, er gjaldþrota. Það er kominn tími til að við breytum efnahagskerfinu okkar Lesa meira

Drífa Snædal um hægri öfgar: „Aðeins samstaða alþýðunnar er sterkari“

Drífa Snædal um hægri öfgar: „Aðeins samstaða alþýðunnar er sterkari“

Eyjan
22.05.2019

Drífa Snædal, forseti ASÍ, hélt ræðu á þingi ETUC í gær þar sem rætt var um þann kafla í aðgerðaráætlun ETUC sem fjallar um „Traustara lýðræði og betri framtíð í Evrópu fyrir vinnandi fólk“, samkvæmt tilkynningu. Drífa byrjaði á að lýsa stuðningi við inngang áætlunarinnar og þá hugmyndafræði sem hún endurspeglar um að öfgar sem Lesa meira

Alþýðusambandið um þriðja orkupakkann: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

Alþýðusambandið um þriðja orkupakkann: „Feigðarflan að staðfesta markaðsvæðinguna“

Eyjan
30.04.2019

Alþýðusamband Íslands leggst gegn innleiðingu þriðja orkupakkans í umsögn sinni um þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um málið. Þar er raforka sögð grunnþjónusta sem ekki eigi að vera háð markaðsforsendum: „Raforka er grunnþjónusta og á ekki að mati Alþýðusambands Íslands að vera háð markaðsforsendum hverju sinni. Raforka á að vera á forræði almennings og ekki á að fara Lesa meira

Drífa íhugar að hvetja til sniðgöngu: „Munum virkja verðlagseftirlit ASÍ mjög hressilega“

Drífa íhugar að hvetja til sniðgöngu: „Munum virkja verðlagseftirlit ASÍ mjög hressilega“

Eyjan
23.04.2019

Drífa Snædal, forseti ASÍ, sagði við Morgunútvarp Rásar 2 í morgun að þær hækkanir á vöruverði sem boðaðar hafi verið af fyrirtækjum í kjölfar kjarasamninga, gætu orðið til þess að ASÍ myndi hvetja til þess að almenningur sniðgangi vörur frá þeim fyrirtækjum. Nú þegar hafa margir hvatt til sniðgöngu á vörum frá heildsölufyrirtækinu Íslenska Ameríska Lesa meira

Drífa krefst svara og sættir sig ekki við að breytingar á skattkerfinu taki þrjú ár

Drífa krefst svara og sættir sig ekki við að breytingar á skattkerfinu taki þrjú ár

Eyjan
16.04.2019

Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir í pistli sínum í dag að stjórnvöld megi ekki draga lappirnar varðandi breytingar á skattkerfinu líkt og lofað var. Segir hún að verkalýðshreyfingin muni ekki sætta sig við þriggja ára innleiðingu og krefst tafarlausra svara: „Það er ljóst að skattabreytingarnar þurfa að koma hratt til framkvæmda og án undanbragða. Fulltrúar Lesa meira

Drífa Snædal: „Meira að segja fjármálaráherra virðist vera farinn að gera sér grein fyrir þessu“

Drífa Snædal: „Meira að segja fjármálaráherra virðist vera farinn að gera sér grein fyrir þessu“

Eyjan
01.03.2019

Drífa Snædal, forseti ASÍ, krefst réttlætis og sanngirni í vikulegum pistli sínum í dag. Hún segir að skilning skorti hjá viðsemjendum verkalýðshreyfingarinnar og meira að segja Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hafi gert sér grein fyrir ástandinu með bréfi sínu til Bankasýslu ríkisins: „Hingað til hefur skort á skilning á þeirri grunvallarkröfu verkalýðshreyfingarinnar að gera kerfisbreytingar í Lesa meira

„Það er ótrúlegur subbuskapur sem viðgengst á íslenskum vinnumarkaði“

„Það er ótrúlegur subbuskapur sem viðgengst á íslenskum vinnumarkaði“

Fókus
10.10.2018

Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, gefur kost á sér til forseta ASÍ í kosningum sem fara fram í lok mánaðarins. Að loknu stúdentsprófi í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti fór hún í Iðnskólann sem leiddi hana út í að verða formaður Iðnnemasambandsins þar sem hún steig sín fyrstu skref í verkalýðsbaráttu. Blaðamaður DV settist niður með Drífu á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af