fbpx
Mánudagur 19.apríl 2021

Donald Trump

SÞ saka tryggan stuðningsmann Trump um íhlutun í átökin í Líbíu

SÞ saka tryggan stuðningsmann Trump um íhlutun í átökin í Líbíu

Pressan
06.03.2021

Í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að Erik Prince, náinn vinur Donald Trump og dyggur stuðningsmaður, hans hafi haft hönd í bagga með margskonar verkefnum í Líbíu til að styðja við hersveitir stríðsherrans Khalifa Haftar. Meðal þeirra verkefna sem hann á að hafa tengst eru sala á vopnum og öðrum hertólum fyrir milljónir dollara. Einnig átti að smygla Lesa meira

Trumphjónin voru bólusett í Hvíta húsinu í janúar

Trumphjónin voru bólusett í Hvíta húsinu í janúar

Pressan
03.03.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, og eiginkona hans, Melania Trump, voru bæði bólusett gegn kórónuveirunni í Hvíta húsinu í janúar, áður en þau fluttu til Flórída. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvaða bóluefni þau fengu eða hvort þau fengu einn eða tvo skammta. Ráðgjafi Trump skýrði CNN frá þessu á mánudaginn. Líklegt má telja að skýrt hafi verið frá þessu í tengslum við Lesa meira

Staðhæfingar um kosningasvindl geta reynst koddakónginum dýrar

Staðhæfingar um kosningasvindl geta reynst koddakónginum dýrar

Pressan
28.02.2021

Einn mesti aðdáandi Donald Trump í bandarísku viðskiptalífi er koddakóngurinn Mike Lindell. Hann hefur auðgast mikið á sölu kodda, handklæða og náttsloppa. Hann hefur einnig selt heimagerða lækningu við COVID-19, sem er auðvitað ekki til, en að undanförnu hefur hann aðallega verið í sviðsljósinu fyrir staðhæfingar sínar um að Trump hafi sigrað í forsetakosningunum í byrjun nóvember á síðasta ári. En þessar Lesa meira

Af hverju hefur Trump barist svo harkalega fyrir því að halda skattaskýrslum sínum leynilegum?

Af hverju hefur Trump barist svo harkalega fyrir því að halda skattaskýrslum sínum leynilegum?

Pressan
27.02.2021

Á mánudaginn hafnaði hæstiréttur Bandaríkjanna tilraun Donald Trump, fyrrum forseta, til að koma í veg fyrir að Cyrus Vance, saksóknari á Manhattan, fái skattaskýrslur hans afhentar sem og önnur skjöl tengd fjárhagslegum umsvifum Trump. Þetta var mikið áfall fyrir Trump sem hefur barist með kjafti og klóm til að koma í veg fyrir að Vance fái skattaskýrslur hans. En af hverju hefur Trump barist svona harkalega Lesa meira

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Pressan
27.02.2021

Árið 2019 létust 22.000 manns í Bandaríkjunum vegna ákvarðana Donald Trump, þáverandi forseta, um að afnema eða milda reglur um umhverfisvernd og vinnuvernd. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það var hópur 33 vísindamanna, sem breska vísindaritið The Lancet, setti á laggirnar í apríl 2017 sem rannsakaði áhrif stefnu Trump á heilsufar Bandaríkjamanna. Hópurinn bar tölur Lesa meira

Tæplega helmingur kjósenda Trump mun styðja hann í nýjum flokki

Tæplega helmingur kjósenda Trump mun styðja hann í nýjum flokki

Pressan
25.02.2021

Þeir sem kusu Donald Trump í forsetakosningunum á síðasta ári styðja hann margir hverjir enn og eru tryggir stuðningsmenn hans. Ef hann stofnar nýjan flokk getur hann væntanlega reiknað með góðum stuðningi. 46% þeirra sem kusu hann í forsetakosningunum myndu snúa baki við Repúblikanaflokknum og fylgja Trump yfir í nýjan flokk. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem  Suffolk University og USA Today gerðu. Niðurstöðurnar sýna að enn Lesa meira

Trump er ekki búinn að gefast upp – Hyggur á hefndir gagnvart samflokksfólki sínu

Trump er ekki búinn að gefast upp – Hyggur á hefndir gagnvart samflokksfólki sínu

Pressan
23.02.2021

Frá því að Donald Trump flutti út úr Hvíta húsinu þann 20. janúar þegar hann lét af embætti forseta Bandaríkjanna hefur ekki mikið heyrst frá honum. Það er kannski ekki furða því Twitter hefur útilokað hann frá samfélagsmiðlinum en Twitter var helsta samskiptaleið Trump við stuðningsfólk sitt og umheiminn almennt. En það að lítið hafi heyrst frá Trump er ekki ávísun á að hann hafi Lesa meira

Segir að Bandaríkjaher hafi frestað stöðuhækkunum kvenhershöfðingja af ótta við viðbrögð Trump

Segir að Bandaríkjaher hafi frestað stöðuhækkunum kvenhershöfðingja af ótta við viðbrögð Trump

Pressan
19.02.2021

Embættismenn í bandaríska varnarmálaráðuneytinu eru sagðir hafa slegið stöðuhækkunum tveggja kvenna, sem gegna stöðu hershöfðingja, á frest þar til eftir forsetakosningarnar í nóvember af ótta við viðbrögð Donald Trump, þáverandi forseta. The New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að yfirmenn hersins og Mark Esper, varnarmálaráðherra, hafi óttast að ef skýrt yrði frá stöðuhækkun kvennanna, sem eru Laura J. Richardson og Jacqueline D. Van Ovost, myndi Trump koma þeim úr embætti Lesa meira

Trump ræðst harkalega gegn Mitch McConnell og hvetur Repúblikana til að hafna honum

Trump ræðst harkalega gegn Mitch McConnell og hvetur Repúblikana til að hafna honum

Pressan
17.02.2021

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, sendi frá sér langa yfirlýsingu í gær þar sem hann ræðst harkalega á flokksbróður sinn Mitch McConnell sem er leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings þar sem Demókratar eru í meirihluta. Ástæðan fyrir árásinni eru ummæli sem McConnell lét falla á þingi og í grein í Wall Street Journal eftir að Trump Lesa meira

Ástand Donald Trump var miklu alvarlega en skýrt var frá þegar hann fékk COVID-19

Ástand Donald Trump var miklu alvarlega en skýrt var frá þegar hann fékk COVID-19

Pressan
12.02.2021

Heilsa Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, var mun verri en skýrt var frá þegar hann fékk COVID-19 í október. Hans nánustu óttuðust hið versta. Svona lýsir The New York Times veikindum Trump. Meðal annars kemur fram að súrefnismettun í blóði Trump hafi verið orðin mjög lág og að hann hafi barist við lungnabólgu sem veiran orsakaði. Einnig segir blaðið að Trump borið þess merki að vatn og bakteríur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af