Bandaríkin sögð ætla að lokka fjögur ríki út úr Evrópusambandinu
FréttirFullyrt er að í leyniskjali bandarískra stjórnvalda sé kveðið á um að ætlun þeirra sé að fá fjögur ríki til að segja skilið við Evrópusambandið. Þetta eru Ungverjaland, Austurríki, Ítalía og Pólland. Það er bandarísk vefsíða sem sérhæfir sig í umfjöllun um varnarmál, Defense One, sem segist hafa komist yfir skjalið sem sé leynilegur hluti Lesa meira
Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
PressanRíkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hyggst gera öllum ferðamönnum sem heimsækja landið skylt að afhenda yfirlit yfir samfélagsmiðlanotkun sína fimm ár aftur í tímann til að fá að koma inn í landið. NBC News greinir frá þessu og vísar í auglýsingu sem birtist í lögbirtingablaði Bandaríkjanna (e. Federel Register) í gær. Þeim sem kæmu til Bandaríkjanna Lesa meira
Poppgoðið segir að svona geti Trump orðið einn besti forseti allra tíma
FókusTónlistargoðsögnin Elton John segir að ein leið fyrir Donald Trump forseta Bandaríkjanna til að verða einn af bestu forsetum allra tíma sé að útrýma sjúkdómnum alnæmi (e. AIDS). Poppgoðið lét þessa orð falla í viðtali við tímarítið Variety sem birt var í síðustu viku. Elton John heldur úti góðgerðarstofnun sem berst gegn alnæmi. Hann hvatti Lesa meira
Donald Trump fékk ekki boð í jarðarför Cheney
PressanDonald Trump Bandaríkjaforseta var ekki boðið að vera viðstaddur útför Dick Cheney, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna. Cheney var varaforseti á árunum 2001 til 2009 en hann lést í byrjun mánaðarins 84 ára að aldri. Það að Trump hafi ekki verið boðið vekur athygli, sér í lagi þar sem venjan er sú að sitjandi forsetar Bandaríkjanna mæta Lesa meira
Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi
FréttirDonald Trump Bandaríkjaforseti hefur úthúðað þingkonunni Marjorie Taylor Greene, sem þar til nýlega hefur verið ein af hans áköfustu stuðningsmönnum. Þingkonan hefur hins vegar undanfarið í auknum mæli gagnrýnt forsetann og ríkisstjórn hans. Segir hún meðal annars forsetann ekki vera að standa við það sem hann sagðist ætla að gera fyrir kosningar, að setja Bandaríkin Lesa meira
Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
FréttirBreska ríkisútvarpið, BBC, hefur verið sakað um að klippa saman ræðu sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt í aðdraganda árásarinnar á bandaríska þinghúsið í janúar 2021. Hin afbakaða ræða var sýnd í fréttaskýringaþættinum Panorama sem sýndur var viku fyrir forsetakosningarnar í sumar og í henni virtist Trump hvetja til árásarinnar á þinghúsið. Telegraph greindi frá málinu Lesa meira
Trump fyrirskipar hernum að hefja aftur tilraunir með kjarnavopn
PressanDonald Trump Bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað varnarmálaráðuneyti landsins að hefja aftur tilraunir með kjarnavopn, eftir 33 ára hlé. Skipunin kom rétt áður en Trump átti fund með Xi Jinping, forseta Kína. Forsetinn tilkynnti þetta á samfélagsmiðlinum Truth Social þegar hann var á leið til fundar við Xi í borginni Busan í Suður-Kóreu. Reuters greinir frá þessu. Lesa meira
Trump sármóðgaður og slítur öllum viðræðum við Kanada
FréttirDonald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tilkynnt að öllum viðræðum um viðskipti við Kanada, þar á meðal um tollamál, hafi verið slitið. Ástæðan er gagnrýnin auglýsing á þá tolla sem hann hefur lagt á Kanada. Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá þessu. Trump virðist hafa móðgast vegna auglýsingarinnar sem ríkisstjórn Ontaríó-fylkis í Kanada stóð að. Í henni Lesa meira
Trump enn með ásakanir í garð Biden – Var sjálfur forseti þegar þetta á að hafa gerst
PressanDonald Trump forseti Bandaríkjanna hefur verið iðinn að hreyta ónotum og alls kyns ásökunum í forvera sinn Joe Biden. Nýjasta ásökunin er að Biden hafi sent fjölda alríkislögreglumanna inn í hóp þeirra sem gerðu árás á þinghúsið í Washington 6. janúar 2021 en Trump getur þess þó í engu að hann var þá sjálfur forseti Lesa meira
Trump brjálaður yfir því að Bad Bunny skemmtir á Super Bowl – „Þetta virðist ekki vera skemmtikraftur sem sameinar fólk“
FréttirDonald Trump, Bandaríkjaforseti, er allt annað en sáttur við þá ákvörðun NFL-deildarinnar að ráða tónlistarmanninn Bad Bunny til að sjá um hálfleikssýningu Super Bowl á næsta ári. Í viðtali í þættinum Greg Kelly Reports á sjónvarpsstöðinni Newsmax sagði Trump að ákvörðunin væri „algjörlega fáránleg“ og bætti við að hann hefði „aldrei heyrt“ um tónlistarmanninn. „Ég Lesa meira
