fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024

Covid-19

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn

Pressan
03.04.2020

Víða um heim berjast yfirvöld nú við að hefta útbreiðslu COVID-19 kórónuveirunnar. Ýmsum aðferðum er beitt og eflaust eru þær misgóðar enda eru yfirvöld ekki vön að takast á við faraldur af þessari stærðargráðu. Í Panama hefur verið gripið til þess ráðs að leyfa konum að fara út úr húsi í tvær klukkustundir á mismunandi Lesa meira

Tölurnar tvær sem hræða Bandaríkjamenn mest þessa dagana

Tölurnar tvær sem hræða Bandaríkjamenn mest þessa dagana

Pressan
03.04.2020

COVID-19 faraldurinn herjar nú af miklum þunga á Bandaríkin sem eru miðpunktur heimsfaraldursins þessa dagana. Um fátt annað er rætt og ritað þar í landi. Í tengslum við faraldurinn hafa tvær tölur oft verið nefndar til sögunnar og má segja að það séu tölurnar sem Bandaríkjamenn óttast mest af öllu þessa dagana. Önnur talan snýr Lesa meira

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn

Skelfilegar tölur frá Bandaríkjunum – 1.169 létust af völdum COVID-19 síðasta sólarhringinn

Pressan
03.04.2020

Bandaríkin settu sorglegt met annan daginn í röð hvað varðar fjölda látinna af völdum COVID-19 á einum sólarhring. 1.169 dauðsföll voru skráð samkvæmt samantekt Johns Hopkins háskólans frá í nótt. Tölurnar ná yfir tímabilið frá klukkan 00.30 aðfaranótt fimmtudags til klukkan 00.30 í nótt. Þetta var þriðji dagurinn í röð sem fleiri en 800 létust Lesa meira

Ótrúleg hugmyndaauðgi fólks hvað varðar varnarbúnað gegn COVID-19

Ótrúleg hugmyndaauðgi fólks hvað varðar varnarbúnað gegn COVID-19

Pressan
02.04.2020

Það getur verið erfitt að muna eftir að halda sig í öruggri fjarlægð frá öðrum á þessum COVID-19 tímum. Þetta á sérstaklega við um þegar farið er í verslanir þar sem plássið getur einnig verið af skornum skammti. En sumir eru ansi hugmyndaríkir þegar kemur að því að finna hlífðarfatnað til að reyna að forðast Lesa meira

Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19

Strangtrúaðir gyðingar harðneita að fara eftir fyrirmælum varðandi COVID-19

Pressan
02.04.2020

Bænahúsum hefur verið lokað í Ísrael og fólk þarf að halda sig fjarri öðru fólki. En strangtrúaðir gyðingar þvertaka fyrir að fara eftir þessu og því þarf kannski ekki að koma á óvart að þeir eru sá þjóðfélagshópur í Ísrael þar sem flestir smitast. Ísraelskir óeirðalögreglumenn hafa dögum saman lent í hörðum átökum við strangtrúaða Lesa meira

Ítalir orðnir þreyttir á útgöngubanni og matarskorti – Mikil ólga í samfélaginu

Ítalir orðnir þreyttir á útgöngubanni og matarskorti – Mikil ólga í samfélaginu

Pressan
02.04.2020

Eftir þriggja vikna útgöngubann og lokað samfélag deyja mörg hundruð manns enn daglega á Ítalí af völdum COVID-19. Fólk hefur ekki geta sótt vinnu og margir eru orðnir uppiskroppa með peninga og eiga ekki fyrir mat og eru auk þess búnir með þann mat sem til var. Í umfjöllun Sky um málið kemur fram það Lesa meira

Ford ætlar að framleiða 50.000 öndunarvélar næstu 100 daga

Ford ætlar að framleiða 50.000 öndunarvélar næstu 100 daga

Pressan
02.04.2020

Bandaríski bílaframleiðandinn Ford ætlar að framleiða 50.000 einfaldar öndunarvélar fyrir COVID-19 sjúklinga næstu 100 daga. Fyrirtækið ætlar síðan að framleiða 30.000 vélar á mánuði eftir það. Talsmenn fyrirtækisins tilkynntu þetta á mánudaginn. Öndunarvélarnar verða framleiddar í verksmiðju fyrirtækisins í Ypsilanti í Michigan. 500 bílasmiðir hafa boðist til að vinna að framleiðslunni. Öndunarvélarnar eru nú framleiddar Lesa meira

Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19

Ólíkt hafast bræðurnir að – Annar hættir opinberum störfum en hinn tekur þátt í baráttunni gegn COVID-19

Pressan
02.04.2020

Á þriðjudaginn var síðasti vinnudagur Harry prins og eiginkonu hans, Meghan, hjá bresku konungshirðinni. Þau eru nú flutt til Kaliforníu með soninn Archie og bera ekki lengur konunglega titla. Í kveðju, sem þau sendu 11 milljónum fylgjenda sinna á Instagram, sögðust þau ætla að taka því rólega um hríð en muni reyna að leggja sitt Lesa meira

Nóg að gera hjá Íslandspósti – Mikil aukning í netverslun

Nóg að gera hjá Íslandspósti – Mikil aukning í netverslun

Eyjan
02.04.2020

Vegna COVID-19 faraldursins hefur netverslun innanlands aukist mjög mikið og það hefur í för með sér aukið annríki hjá Íslandspósti. Í mars nam aukningin 30 prósentum að sögn Birgis Jónssonar forstjóra fyrirtækisins. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Þetta er eins og fyrir jólin.“ Er haft eftir Birgi sem sagði einnig að starfsfólk hafi verið fært til Lesa meira

Forsetinn neitar að grípa til aðgerða vegna COVID-19 – Segir að vodka og gufuböð haldi veirunni fjarri

Forsetinn neitar að grípa til aðgerða vegna COVID-19 – Segir að vodka og gufuböð haldi veirunni fjarri

Pressan
02.04.2020

Eins og íþróttaáhugamenn vita hefur keppni í öllum þeim atvinnumannadeildum í boltaíþróttum, sem við Íslendingar fylgjumst mest með, verið hætt um sinn vegna COVID-19 faraldursins. En í Hvíta-Rússlandi hefur keppni ekki verið stöðvuð. Þar hafa yfirvöld ekki aðhafst mikið til að reyna að hefta útbreiðslu veirunnar. Þess í stað hvetur forseti landsins landsmenn til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af