fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

bandaríkin

Norður-Kórea segist hafa tekið myndir af bandarískum stjórnarbyggingum

Norður-Kórea segist hafa tekið myndir af bandarískum stjórnarbyggingum

Fréttir
28.11.2023

Fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá því að stjórnvöld í Norður-Kóreu hafi sent njósnagervihnött á sporbaug um jörðu. Fullyrt er í ríkisfjölmiðlum Norður-Kóreu að leiðtogi landsins Kim Jong Un hafi þegar skoðað myndir sem hnötturinn hafi tekið af Hvíta húsinu og Varnarmálaráðuneytinu í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, auk mynda af flugmóðurskipum í flotastöðinni í Norfolk Lesa meira

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Fréttir
26.11.2023

CNN greinir frá því að það hafi tekið starfsmenn í verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Svíþjóð, sem eru í verkfalli, rúman mánuð að fá einhver viðbrögð frá forstjóra og einum helsta eiganda fyrirtækisins Elon Musk. Musk er ríkasti maður heims. Musk er þekktur fyrir að vera andsnúin verkalýðsfélögum en þeim sænsku hefur tekist að reita hann Lesa meira

Skokkari tók upp myndband af sjálfum sér myrða mann

Skokkari tók upp myndband af sjálfum sér myrða mann

Pressan
26.11.2023

Bandarískur maður hefur verið sakaður um að skjóta heimilislausan mann til bana. Er hann sagður hafa tekið ódæðið upp á myndband. Að sögn var heimilislausi maðurinn fyrir manninum á gangstétt. Maðurinn er 68 ára gamall og heitir Craig Sumner Elliott. Í september síðastliðnum var hann að skokka í borginni Garden Grove í Kaliforníu ríki ásamt Lesa meira

NBA-leikmaður grunaður um að vera í sambandi með unglingi

NBA-leikmaður grunaður um að vera í sambandi með unglingi

Fréttir
26.11.2023

Bandarískir fjölmiðlar hafa greint frá því að Josh Giddey sem leikur með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta sæti nú rannsókn deildarinnar. Er hann grunaður um að hafa átt í „óviðeigandi“ sambandi með einstaklingi sem er undir lögaldri. Giddey er sjálfur 21 árs gamall en eins og oft hefur komið fram í fréttum Lesa meira

Gripu grunaðan barnaníðing á flótta til Íslands – Ákærður fyrir að misnota nemanda

Gripu grunaðan barnaníðing á flótta til Íslands – Ákærður fyrir að misnota nemanda

Fréttir
22.11.2023

Kennari sem grunaður er um að hafa níðst á nemanda sínum var handtekinn á sunnudag þar sem hann var að reyna að flýja til Íslands. Kennarinn heitir Mark Anthony Williams og var handtekinn á flugvellinum í Baltimore borg. Samkvæmt FOX News, CBS og fleiri miðlum áttu brotin sér stað þegar Williams var kennari við Duke Lesa meira

Tvíburabróðir Larry segir hann vera illmenni – Talinn hafa myrt tugi kvenna og stúlkna en aldrei verið dæmdur eða ákærður fyrir morð

Tvíburabróðir Larry segir hann vera illmenni – Talinn hafa myrt tugi kvenna og stúlkna en aldrei verið dæmdur eða ákærður fyrir morð

Pressan
09.11.2023

Árið 1994 viðurkenndi Larry Hall að hafa myrt tugi kvenna og stúlkna í miðvesturríkjum Bandaríkjanna á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Hann dró játninguna hins vegar strax til baka. Larry var aldrei dæmdur eða ákærður fyrir morð. Hann var árið 1993 dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að ræna 15 ára stúlku sem var á endanum Lesa meira

Nektarmyndir búnar til með gervigreind valda uppnámi í skóla

Nektarmyndir búnar til með gervigreind valda uppnámi í skóla

Pressan
02.11.2023

Ljósmyndir sem búnar eru til með gervigreind og sýna kvenkyns nemendur skóla í New Jersey í Bandaríkjunum á klámfengin hátt og var dreift af karlkyns nemendum hafa valdið gríðarlegu uppnámi meðal foreldra og komið af stað lögreglurannsókn. Skólinn er á því skólastigi sem kallast high school í Bandaríkjunum en í slíkum skólum eru nemendur yfirleitt Lesa meira

Bandarískur bær mun hugsanlega banna alla list á opinberum stöðum

Bandarískur bær mun hugsanlega banna alla list á opinberum stöðum

Pressan
01.11.2023

Í bænum Littleton í New Hampshire ríki í Bandaríkjunum er nú til umræðu að banna að listaverk af hvers kyns tagi verði til sýnis á opinberum stöðum í bænum. Slíkt bann myndi t.d. fela í sér að ekki mæti sýna myndlistarverk í almenningsgörðum og leikfélag bæjarins gæti ekki sett upp leiksýningar. Stjórnmálaskoðanir bæjarbúa eru nokkuð Lesa meira

Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar reyndi að myrða bandarískan njósnara

Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar reyndi að myrða bandarískan njósnara

Pressan
30.10.2023

Joshua Bowles er fyrrverandi starfsmaður GCHQ sem er ein af leyniþjónustustofnunum Bretlands. Hann hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Bretlandi fyrir að reyna að myrða bandarískan njósnara. Hvati árásarinnar, sem var framin í mars síðastliðnum, er sagður hafa verið stjórnmálalegs eðlis og snúið einkum að reiði hans gagnvart vinnuveitanda sínum og konum. GCHQ sér einkum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af