Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
FréttirEins og greint hefur verið frá í fréttum yfirgáfu þingmenn Demókrata á ríkisþingi Texas ríkið til að koma í veg fyrir að atkvæðagreiðsla um breytingar á kjördæmum í ríkinu gæti farið fram. Repúblikanar hafa hótað þeim öllu illu þar á meðal handtökum svo að hægt verði að neyða þá til að mæta í atkvæðagreiðsluna. Þingmaður Lesa meira
Gerð afturreka með sölubann á Cocoa Puffs og Lucky Charms – Sönnunarbyrði var lögð alfarið á söluaðila
FréttirMatvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarness frá 2023 þar sem ónefndum söluaðila, sem líklega er Samkaup hf, var gert að taka úr sölu morgunkornin Lucky Charms og Cocoa Puffs, sem framleidd eru í Bandaríkjunum, og vísað málinu aftur til eftirlitsins. Áður hafði réttaráhrifum ákvörðunarinnar verið frestað og ákvörðun Lesa meira
Látinn bókaunnandi blæs í glæður bóklesturs
FókusÞann 1. júlí síðastliðinn lést bandarískur maður að nafni Dan Pelzer, 92 ára aldri. Dan var mikill bókaunnandi alla tíð en árið 1962 fór hann að skrá samviskulega á lista hverja einustu bók sem hann las. Þetta gerði hann allt til ársins 2023 þegar hann gat ekki lengur lesið vegna sjóndepru. Nú hefur fjölskylda Dan Lesa meira
ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
EyjanAndstæðingar ESB-aðildar Íslands beita hiklaust staðlausum hræðsluáróðri í málflutningi sínum gegn aðild að sambandinu. Þeir vilja horfa til Bandaríkjanna um uppbyggingu samfélagsins en það er aðeins í þágu fjármagnsins, ekki almennings og launafólks. Í hverra þágu berjast þeir sem vilja ekki leyfa þjóðinni að ákveða hvort hún verður innan ESB eða utan? Vart í þágu Lesa meira
Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?
FréttirÍsrael hefur sætt harðandi gagnrýni víða um heim fyrir framgöngu sína gagnvart Palestínumönnum, einna helst á Gaza en einnig á Vesturbakkanum. Ísraelsk stjórnvöld hafa getað farið að mestu leyti sínu fram og þá ekki síst vegna einarðs stuðnings Bandaríkjanna. Nú virðast hins vegar vera teikn á lofti um að í Bandaríkjunum sé þolinmæðin gagnvart Ísrael Lesa meira
NFL-deildin sögð hafa verið skotmark fjöldamorðingjans
PressanMaður sem myrti fjóra einstaklinga í skotárás í skrifstofuhúsnæði á Manhattan í New York er sagður hafa viljað ráðast sérstaklega að aðalskrifstofu NFL-deildarinnar í húsinu þar sem hann hafi kennt deildinni um andleg veikindi sín sem hann taldi vera af völdum heilaskaða, eftir að hafa spilað amerískan fótbolta. Morðinginn náði þó aldrei þó svo langt Lesa meira
Trump sagður sjaldan hafa lagst jafn lágt í hefnigirni – Fjandmaður sviptur aðgangi að hundi sem hann borgaði fyrir
FréttirFyrir síðustu forsetakosningar í Bandaríkjunum fór Donald Trump, núverandi forseti landsins, ekki í grafgötur með að hann hyggðist jafna sakirnar við ýmsa aðila sem hann taldi hafa gert á hlut sinn í fyrri forsetatíð sinni frá 2017-2021 og á meðan baráttu hans við að komast aftur í Hvíta húsið stóð. Meðal þeirra sem hafa fengið Lesa meira
Þóttist vera hjúkka í fimm ár
PressanLögregla í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum er nú með til rannsóknar mál nokkuð bíræfins svikahrapps. Um er að ræða konu sem tókst að þykjast vera hjúkrunarfræðingur í fimm ár, víða um landið. Notaði hún þessa stöðu sína meðal annars til að stela lyfjum og auðkennum. Í liðinni viku fór ríkislögregla Pennsylvaníu fram á að einkafyrirtæki á Lesa meira
Nýjasta uppátæki Trump vekur óhug – Hótar handtöku forvera síns
FréttirTöluvert uppnám hefur skapast í Bandaríkjunum eftir að Donald Trump forseti landsins birti myndband sem búið var til með gervigreind þar sjá má handtöku forvera Trump í embætti, Barack Obama. Eftir sem áður eru viðbögðin misjöfn eftir því hvert viðhorfið er til forsetans. Hans hörðustu stuðningsmenn eru ánægðir en andstæðingar hans eru slegnir óhug. Trump Lesa meira
Lögreglan bankaði upp á – „Sagði að pabbi minn væri morðingi“
PressanÞað var var í lok febrúar árið 2005 sem lögreglumenn knúðu dyra heima hjá Kerri Rawson. Þetta voru menn frá bandarísku alríkislögreglunni FBI. Þeir voru komnir til að ræða við Kerri og tilkynna henni að faðir hennar hefði verið handtekinn, grunaður um að vera einn þekktasti raðmorðingi síðari tíma. Kerri vildi ekki ræða þetta lengi Lesa meira
