fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

bandaríkin

Móðir fékk áfall þegar hún sá son sinn á myndinni – „Þetta er hann! Þetta er hann!“

Móðir fékk áfall þegar hún sá son sinn á myndinni – „Þetta er hann! Þetta er hann!“

Pressan
20.03.2025

Móðir ungs manns sem hélt til Bandaríkjanna í leit að betra lífi fékk áfall þegar hún sá syni sínum bregða fyrir í myndefni frá hinu alræmda CESCO-fangelsi í El Salvador. Myrelis Casique López steig fram í viðtali við BBC í gærkvöldi en sonur hennar virðist hafa verið í hópi eitt hundrað fanga sem fluttir voru Lesa meira

Handtekinn fyrir að skora á Trump að slást við sig nakinn til dauða

Handtekinn fyrir að skora á Trump að slást við sig nakinn til dauða

Pressan
19.03.2025

Maður í Flórída í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn fyrir hótanir í garð Donald Trump forseta Bandaríkjanna en meðal þeirra var að skora á forsetann í slag þar sem þeir yrðu báðir naktir og slegist yrði þar til annar þeirra lægi látinn eftir. Samkvæmt umfjöllun New York Post heitir maðurinn Aaron Todd og er 42 ára Lesa meira

Bandaríkjamaður óttast að vera ekki velkominn á Íslandi – „Hvernig er best að falla inn í hópinn?“

Bandaríkjamaður óttast að vera ekki velkominn á Íslandi – „Hvernig er best að falla inn í hópinn?“

Fókus
16.03.2025

Einstaklingur sem segist vera bandarískur og á leið í ferð til Íslands eftir nokkrar vikur óskar eftir ráðleggingum á Reddit um hvernig viðkomandi geti fallið sem best inn í hópinn og ekki skorið sig of mikið úr sem bandarískur ferðamaður á Íslandi. Segist viðkomandi óttast að vera ekki velkominn hér á landi vegna framgöngu stjórnvalda Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnarsamningurinn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnarsamningurinn

EyjanFastir pennar
13.03.2025

Í ljósi þeirra hamskipta sem orðin eru í vörnum Evrópu hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hafið víðtæka endurskoðun á varnarstefnu Íslands. Að þeirri vinnu munu koma innlendir og erlendir sérfræðingar og fulltrúar allra stjórnmálaflokka. Önnur Norðurlönd hafa þegar endurmetið varnarstefnu og varnaráætlanir sínar. Það var hins vegar pólitískur ómöguleiki í samstarfi fyrri ríkisstjórnarflokka þrátt fyrir Lesa meira

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Íslendingar steinhissa á Trump: „Þetta á eftir að enda með einhverjum ferlegum ósköpum“

Fréttir
12.03.2025

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tekið margar umdeildar ákvarðanir síðan hann settist í stól Bandaríkjaforseta í janúar síðastliðnum. Fáar ákvarðanir hans hafi þó verið jafn umdeildar og sú sem snýr að Kanada en forsetinn tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að setja 50 prósenta toll á stál og ál sem flutt er til landsins frá Lesa meira

Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur

Þórdís Kolbrún: Greiningar stórveldanna voru rangar – nágrannarnir vissu betur

Eyjan
09.03.2025

Leyniþjónustur og greiningaraðilar stórveldanna máttu sín lítils gagnvart hyggjuviti og þekkingu þeirra nágranna Rússlands, sem best þekkja Rússland, þegar spáð var í spilin hvernig mál myndu þróast ef Rússar létu verða af innrás sinni í Úkraínu fyrir þremur árum. Sú temprun valds sem bandaríska stjórnarskráin segir fyrir um virkar ekki sem skyldi nú þegar einn Lesa meira

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði

Stuðningsmenn Trump úthúða dómara sem hann skipaði

Pressan
08.03.2025

Stuðningsmenn Donald Trump forseta Bandaríkjanna hafa úthúðað Amy Coney Barrett dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Eru þeir ósáttir við að hún hafi átt þátt í dómum réttarins þar sem ekki hefur verið farið að vilja Trump. Segja þeir Barret eiga að gera það sem Trump vilji þar sem hann hafi skipað hana í embættið. Barrett var Lesa meira

Bill Murray úthúðaði einum frægasta blaðamanni heims

Bill Murray úthúðaði einum frægasta blaðamanni heims

Pressan
05.03.2025

Leikarinn heimsþekkti Bill Murray hefur opinberað það að honum þyki ekki mikið til hins heimsfræga blaðamanna Bob Woodward koma. Vísar Murray þar einkum til 40 ára gamallar bókar um leikarann John Belushi, sem lést af völdum of stórs skammts af eitulyfjum, en hann og Murray voru góðir vinir. Segist Murray efast stórlega um sannleiksgildi umfjöllunar Lesa meira

Bónus varningur hefur öðlast varanlegan sess í bandarískri menningu

Bónus varningur hefur öðlast varanlegan sess í bandarískri menningu

Fréttir
04.03.2025

Segja má að varningur með merki verslunarkeðjunnar sem allir Íslendingar þekkja, Bónus, hafi öðlast varanleg sess í bandarískri menningu. Bandaríkjamenn hafa verið fjölmennastir í hópi erlendra ferðamanna á Íslandi. Varningur með merki Bónuss, t.d. pokar, bolir og derhúfur hefur verið vinsæll meðal þeirra en ferðamenn frá öðrum löndum hafa þó einnig tekið ástfóstri við sparigrísinn Lesa meira

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum

Pressan
23.02.2025

Eftir að Japanir réðust á flotastöð Bandaríkjanna í Pearl Harbor á Hawaii í Kyrrahafi 7. desember 1941 svöruðu margir ungir bandarískir karlmenn kallinu og skráðu sig fúslega til herþjónustu. Meðal þeirra voru fimm bræður Joseph, Francis, Albert, yfirleitt kallaður Al, Madison, sem var iðulega kallaður Matt og svo loks George Sullivan. Þeir skráðu sig í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af