fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 17:07

Cody Gakpo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Arsenal unnu sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag en það var mikið af mörkum í leikjunum klukkan 15:00.

Liverpool var í engum vandræðum með Ipswich þar sem Cody Gakpo komst tvívegis á blað í 4-1 sigri.

Arsenal lenti manni undir gegn Wolves á útivelli en Myles Lewis-Skelly fékk umdeilt rautt spjald í fyrri hálfleik.

Joao Gomes var svo rekinn af velli hjá Wolves á 70. mínútu og eftir það tryggði Riccardo Calafiori gestunum dýrmætan sigur.

Fleiri leikir fóru fram og hér má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

Liverpool 4 – 1 Ipswich
1-0 Dominik Szoboszlai (’11 )
2-0 Mohamed Salah (’35 )
3-0 Cody Gakpo (’44 )
4-0 Cody Gakpo (’66 )
4-1 Jacob Greaves (’90 )

Wolves 0 – 1 Arsenal
0-1 Riccardo Calafiori (’74 )

Bournemouth 5 – 0 Nott. Forest
1-0 Justin Kluivert (‘9 )
2-0 Dango Ouattara (’55 )
3-0 Dango Ouattara (’61 )
4-0 Dango Ouattara (’87 )
5-0 Antoine Semenyo (’90 )

Brighton 0 – 1 Everton
0-1 Iliman Ndiaye (’42 , víti)

Southampton 1 – 3 Newcastle
1-0 Jan Bednarek (’10 )
1-1 Alexander Isak (’26 , víti)
1-2 Alexander Isak (’30 )
1-3 Sandro Tonali (’51 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“