fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Sport

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Velkomin á stóra sviðið Ísland,“ sagði á vefsíðu handboltahlaðvarpsins (Un)informed Handball Hour eftir sigur Strákanna okkar á Egyptum í gær.

Um var að ræða fyrsta leik liðanna í milliriðlum HM. Ísland vann 27-24 og er með fullt hús á toppi síns riðils. Möguleikarnir á að fara áfram í 8-liða úrslit eru frábærir.

Meira
Strákarnir okkar enn með 100 prósent árangur eftir flotta frammistöðu í kvöld

Aroni Pálmarssyni var hrósað sérstaklega af handboltahlaðvarpinu vinsæla. Hann skoraði átta mörk og var af mörgum talinn maður leiksins, þar á meðal hér á DV.

„Sama hvað þá getur Aron Pálmarsson en töfrað fram hluti á stærsta sviðinu. Átta mörk frá meistaranum,“ stóð einnig.

Næsti leikur Íslands er gegn Króötum og þar á eftir mæta Strákarnir okkar Argentínu á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“