fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Sport

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Velkomin á stóra sviðið Ísland,“ sagði á vefsíðu handboltahlaðvarpsins (Un)informed Handball Hour eftir sigur Strákanna okkar á Egyptum í gær.

Um var að ræða fyrsta leik liðanna í milliriðlum HM. Ísland vann 27-24 og er með fullt hús á toppi síns riðils. Möguleikarnir á að fara áfram í 8-liða úrslit eru frábærir.

Meira
Strákarnir okkar enn með 100 prósent árangur eftir flotta frammistöðu í kvöld

Aroni Pálmarssyni var hrósað sérstaklega af handboltahlaðvarpinu vinsæla. Hann skoraði átta mörk og var af mörgum talinn maður leiksins, þar á meðal hér á DV.

„Sama hvað þá getur Aron Pálmarsson en töfrað fram hluti á stærsta sviðinu. Átta mörk frá meistaranum,“ stóð einnig.

Næsti leikur Íslands er gegn Króötum og þar á eftir mæta Strákarnir okkar Argentínu á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi