fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur augastað á þremur leikmönnum spænska liðsins Real Sociedad, eftir því sem fram kemur hjá CBS.

Miðjumennirnir Martin Zubimendi og Mikel Merino hafa um nokkurt skeið verið orðaðir við Skytturnar, sem hafa áfram mikinn áhuga á þeim.

Mikel Arteta horfir hins vegar einnig til Ander Barrenetxea. Sá er að upplagi kantmaður.

Bæði Zubimendi og Merino voru í spænska landsliðshópnum sem vann EM í Þýskalandi á dögunum. Skoraði sá síðarnefndi til að mynda sigurmarkið gegn heimamönnum í 8-liða úrslitum.

Arsenal hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vor á eftir Manchester City annað árið í röð. Vill Arteta styrkja hóp sinn svo hann verði klár í að fara alla leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu

Frábær frammistaða Blika skilaði stigi gegn öflugu liði frá Tyrklandi – Logi Tómasson var í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Í gær

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun