fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur augastað á þremur leikmönnum spænska liðsins Real Sociedad, eftir því sem fram kemur hjá CBS.

Miðjumennirnir Martin Zubimendi og Mikel Merino hafa um nokkurt skeið verið orðaðir við Skytturnar, sem hafa áfram mikinn áhuga á þeim.

Mikel Arteta horfir hins vegar einnig til Ander Barrenetxea. Sá er að upplagi kantmaður.

Bæði Zubimendi og Merino voru í spænska landsliðshópnum sem vann EM í Þýskalandi á dögunum. Skoraði sá síðarnefndi til að mynda sigurmarkið gegn heimamönnum í 8-liða úrslitum.

Arsenal hafnaði í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í vor á eftir Manchester City annað árið í röð. Vill Arteta styrkja hóp sinn svo hann verði klár í að fara alla leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir