fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Slæm tíðindi fyrir Vestra

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 13:24

Mynd: ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri hefur staðfest að Eiður Aron Sigurbjörnsson sé ristarbrotinn og gæti hann verið frá í allt að 12 vikur.

Eiður fór meiddur af velli gegn HK í gær og nú ljóst að meiðslin eru fremur alvarleg.

„Okkur þykir leitt að tilkynna að varnarmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er ristarbrotinn eftir grófa tæklingu í leik liðsins gegn HK í gær. Áætlað er að endurhæfingin taki allt að 12 vikur. Við sendum batakveðjur á Eið og hlökkum til að sjá hann á vellinum seinnipart móts,“ segir í tilkynningu Vestra.

Eiður gekk í raðir Vestra frá ÍBV fyrir tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vill Watkins en það yrði ansi snúið að landa honum

United vill Watkins en það yrði ansi snúið að landa honum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádar sýna Dybala áhuga en hann vil helst vera áfram

Sádar sýna Dybala áhuga en hann vil helst vera áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur