fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Ræddi við Walker um barinn og tyttlinginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. mars 2023 08:21

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker bakvörður Manchester City þurfti að ræða mál sín við Gareth Southgate eftir að rifið liminn sinn út á almannafæri.

Walker fór á bar í Manchester á dögunum og reif lim sinn út og fór að daðra við aðrar konur en eiginkonu sína. Lögreglan skoðar málið.

„Við viljum hafa hann og við teljum það rétt að velja hann,“ sagði Walker.

Southgate segist hafa talað mjög lengi við Walker um málið og rætt að svona hegðun sé ekki boðleg.

„Þegar þú ert enskur landsliðsmaður þá eru meiri kröfur á þig en venjulega. Þetta er flókin staða og ég hef talað lengi við hann.“

„Ég verð að fara varlega og vera ekki að dæma menn án þess að þeir séu dæmdir.“

Walker er í nýjasta landsliðshópi Englands sem kemur saman eftir helgi en liðið mætir Ítalíu og Úkraínu í tveimur leikjum.

Spjótin standa að Walker eftir að hann beraði sig á almannafæri á dögunum og kyssti aðrar konur en eiginkonu sína.

Lögreglan er með málið á borði sínu en Walker sem er giftur maður fór með vinum sínum út á lífið á sunnudegi en en um klukkan 19:00 tók hann djásnið út á bar í Manchester og gætti ekki að öryggismyndavél sem náði öllu á mynd.

Walker sást einnig í kringum aðrar konur en hann gæti ætt von á ákæru fyrir að fara út fyrir öll velsæmismörk á almannafæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun