fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Ræddi við Walker um barinn og tyttlinginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. mars 2023 08:21

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker bakvörður Manchester City þurfti að ræða mál sín við Gareth Southgate eftir að rifið liminn sinn út á almannafæri.

Walker fór á bar í Manchester á dögunum og reif lim sinn út og fór að daðra við aðrar konur en eiginkonu sína. Lögreglan skoðar málið.

„Við viljum hafa hann og við teljum það rétt að velja hann,“ sagði Walker.

Southgate segist hafa talað mjög lengi við Walker um málið og rætt að svona hegðun sé ekki boðleg.

„Þegar þú ert enskur landsliðsmaður þá eru meiri kröfur á þig en venjulega. Þetta er flókin staða og ég hef talað lengi við hann.“

„Ég verð að fara varlega og vera ekki að dæma menn án þess að þeir séu dæmdir.“

Walker er í nýjasta landsliðshópi Englands sem kemur saman eftir helgi en liðið mætir Ítalíu og Úkraínu í tveimur leikjum.

Spjótin standa að Walker eftir að hann beraði sig á almannafæri á dögunum og kyssti aðrar konur en eiginkonu sína.

Lögreglan er með málið á borði sínu en Walker sem er giftur maður fór með vinum sínum út á lífið á sunnudegi en en um klukkan 19:00 tók hann djásnið út á bar í Manchester og gætti ekki að öryggismyndavél sem náði öllu á mynd.

Walker sást einnig í kringum aðrar konur en hann gæti ætt von á ákæru fyrir að fara út fyrir öll velsæmismörk á almannafæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði