fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Sport

Snorri botnaði lítið í umræðunni í byrjun árs – „Ég skildi ekki alveg hvað var að gerast í þjóðfélaginu“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. desember 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Fyrrum landsliðsmaðurinn og nú landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Nú styttist í næsta stórmót hjá Strákunum okkar en HM í Þýskalandi er í janúar. Snorri hefur auðvitað oft farið á stórmót sem leikmaður en fer nú í fyrsta sinn sem þjálfari.

Íslenska þjóðin er ávalt límd við skjáinn á stórmótum og var hann spurður að því hvort finni fyrir pressu sem fylgir því.

„Í minningunni hafði þetta ekkert mikil áhrif. Undanfarið hefur þetta kannski orðið sýnilegra, með samfélagsmiðlum og öllu þessu. Þú ert nær öllu en þegar ég var að spila,“ sagði hann.

Miklar væntingar voru gerðar til íslenska liðsins á HM á þessu ári en þá var Guðmundur Guðmundsson enn þjálfari liðsins. Stóðst liðið þær ekki.

„Á síðasta móti skildi ég ekki alveg hvað var að gerast í þjóðfélaginu. Án þess að hafa einhver rök á bak við það vorum við einhvern veginn orðnir heimsmeistarar. Ég vildi samt ekki vera neikvæði gaurinn sem var að skjóta þetta niður,“ sagði Snorri léttur í bragði.

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
Hide picture