fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Neymar frumsýnir nýtt útlit og aðdáendur eru ekki allir hrifnir

433
Mánudaginn 13. nóvember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski snillingurinn Neymar skartar nú nýrri hárgreiðslu á meðan hann vinnur að því að jafna sig eftir aðgerð á hné sem hann gekkst undir á dögunum.

Neymar sleit krossband í leik með brasilíska landsliðinu í undankeppni HM í októbermánuði og má búast við því að hann verði frá keppni fram á næsta sumar. Neymar færði sig um set til Al-Hilal í Sádi-Arabíu í sumar og skrifaði undir feitan samning.

Neymar birti mynd á Instagram-síðu sinni um helgina, en á þeirri mynd má sjá að hann er búinn að raka af sér nær allt hárið og kominn með mottu fyrir ofan munninn.

Ekki voru allir aðdáendur Brasilíumannsins ánægðir með nýja útlitið.

„Neymar, gerðu það eyddu þessu úr story og eyddu mottunni í leiðinni,“ sagði einn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins