fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
Sport

Víkingur vildi ekki endursemja við Guðjón Þórðarson

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. september 2022 13:32

Mynd/Víkingur Ólafsvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur hefur ákveðið að endurnýja ekki samning við Guðjón Þórðarson um áframhaldandi samstarf. Guðjón mun því ekki halda áfram sem þjálfari liðsins.

Frá þessu er greint á vef félagsins. Liðið endaði í sjöunda sæti í 2 deild karla í sumar.

„Guðjón hefur í tvígang tekið við liðinu á erfiðum tímapunkti og unnið ákaflega gott starf í þágu félagsins. Þekking hans og kunnátta sem einn af allra reynslumestu þjálfurum landsins hefur nýst félaginu vel og erum við Guðjóni þakklátir fyrir gott og ánægjulegt samstarf á undanförnum árum. Við óskum honum að sama skapi góðs gengis í þeim verkefnum sem hann mun taka að sér í framtíðinni,“ segir í yfirlýsingu.

Guðjón er einn farsælasti þjálfari í sögu Íslands en stjórn Víkings Ó. mun á næstu vikum fara í það að ráða nýjan þjálfara og hefja formlegan undirbúning fyrir næsta keppnistímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli

Neitar að gefast upp og ætlar sér að ná tökum á erfiðu tungumáli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumaráðningin væri Klopp í dag

Draumaráðningin væri Klopp í dag
433Sport
Í gær

Þetta er ástæðan sem Manchester United gefur fyrir brottrekstrinum

Þetta er ástæðan sem Manchester United gefur fyrir brottrekstrinum
433Sport
Í gær

Tekur við United tímabundið – Er í miklum metum innan félagsins

Tekur við United tímabundið – Er í miklum metum innan félagsins