fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Sport

Ten Hag allt annað en sáttur við hegðun leikmanna á borð við Ronaldo – ,,Þetta er óásættanlegt“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 10:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United er allt annað en sáttur með hegðun sumra leikmanna sinna, þar með talið Cristiano Ronaldo á meðan að æfingaleik Manchester United og Rayo Vallencano stóð yfir á Old Trafford á dögunum.

Ronaldo, auk fleiri leikmanna Manchester United yfirgáfu Old Trafford á meðan að leik stóð og Ten Hag er skiljanlega ekki sáttur við það.

,,Ég er ekki fylgjandi þessu. Þetta er óásættanlegt fyrir alla. Við erum lið og þurfum að standa saman allt til loka,“ sagði Ten Hag í viðtali við Viaplay.

Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og nýjustu fréttir segja frá því að Ronaldo vilji helst komast frá Manchester United fyrir fyrsta leik liðsins í deildinni þetta tímabilið. Ronaldo vill fara til félags sem spilar í Meistaradeild Evrópu en hann lék part úr leik gegn Rayo á dögunu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta