fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Sport

Ten Hag allt annað en sáttur við hegðun leikmanna á borð við Ronaldo – ,,Þetta er óásættanlegt“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 10:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United er allt annað en sáttur með hegðun sumra leikmanna sinna, þar með talið Cristiano Ronaldo á meðan að æfingaleik Manchester United og Rayo Vallencano stóð yfir á Old Trafford á dögunum.

Ronaldo, auk fleiri leikmanna Manchester United yfirgáfu Old Trafford á meðan að leik stóð og Ten Hag er skiljanlega ekki sáttur við það.

,,Ég er ekki fylgjandi þessu. Þetta er óásættanlegt fyrir alla. Við erum lið og þurfum að standa saman allt til loka,“ sagði Ten Hag í viðtali við Viaplay.

Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og nýjustu fréttir segja frá því að Ronaldo vilji helst komast frá Manchester United fyrir fyrsta leik liðsins í deildinni þetta tímabilið. Ronaldo vill fara til félags sem spilar í Meistaradeild Evrópu en hann lék part úr leik gegn Rayo á dögunu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins