fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Sport

Ten Hag allt annað en sáttur við hegðun leikmanna á borð við Ronaldo – ,,Þetta er óásættanlegt“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 10:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United er allt annað en sáttur með hegðun sumra leikmanna sinna, þar með talið Cristiano Ronaldo á meðan að æfingaleik Manchester United og Rayo Vallencano stóð yfir á Old Trafford á dögunum.

Ronaldo, auk fleiri leikmanna Manchester United yfirgáfu Old Trafford á meðan að leik stóð og Ten Hag er skiljanlega ekki sáttur við það.

,,Ég er ekki fylgjandi þessu. Þetta er óásættanlegt fyrir alla. Við erum lið og þurfum að standa saman allt til loka,“ sagði Ten Hag í viðtali við Viaplay.

Enska úrvalsdeildin hefst um helgina og nýjustu fréttir segja frá því að Ronaldo vilji helst komast frá Manchester United fyrir fyrsta leik liðsins í deildinni þetta tímabilið. Ronaldo vill fara til félags sem spilar í Meistaradeild Evrópu en hann lék part úr leik gegn Rayo á dögunu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London
433Sport
Í gær

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Í gær

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt