fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Staðfestir að Real Madrid sé búið að vinna kapphlaupið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er búið að ganga frá samningum við fulltrúa ungstirnisins Endrick og Palmeiras um að kaupa leikmanninn. Það er Fabrizio Romano sem greinir frá.

Spænska stórveldið mun borga 60 milljónir evra fyrir leikmanninn, auk skatta.

Endrick mun hins vegar ekki ganga í raðir Real Madrid fyrr en sumarið 2024, þegar leikmaðurinn verður átján ára.

Endrick er aðeins sextán ára gamall. Hann skoraði þó þrjú mörk og lagði upp eitt í brasilísku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Hann spilaði aðeins um 300 mínútum í sjö leikjum.

Brasilíski táningurinn getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Endrick hefur verið orðaður við fjölda stórliða í Evrópu en nú hefur Real Madrid unnið kapphlaupið.

Kappinn á að baki fjóra leiki fyrir U-17 ára lið Brasilíu, þar sem hann hefur skorað fimm mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við

Lage rekinn í nótt og Mourinho er líklega að taka við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Í gær

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Í gær

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar