fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Chelsea búið að setja sig í samband við Aubameyang – Hugmyndir um félagsskipti viðraðar

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 22:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea íhugar nú að fá framherjann Pierre Emerick Aubameyang til liðs við sig frá Barcelona. Frá þessu greinir knattspyrnusérfræðingurinn Fabrizio Romano í kvöld.

Aubameyang gekk til liðs við Barcelona frá Arsenal um mitt síðasta tímabili og nú virðist sem svo að hann gæti verið aftur á leið til Lundúna.

Romano greinir frá því að forráðamenn Chelsea hafi nú þegar sett sig í samband við leikmanninn og viðrað hugmyndina um félagsskipti við hann. Enn sem komið er hefur ekkert tilboð verið lagt fram til Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“