fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Man Utd að sigra kapphlaupið við Arsenal?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 07:57

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er nú í kjörstöðu upp á að krækja í varnarmanninn Lisandro Martinez hjá Ajax. Daily Mail segir frá.

Argentínumaðurinn hefur verið sterklega orðaður við bæði Man Utd og Arsenal undanfarið.

Arsenal hefur tvisvar sinnum boðið í leikmanninn í sumar. Báðum tilboðum hefur þó verið hafnað.

Man Utd er hins vegar sagt reiðubúið að greiða þá upphæð sem Ajax vill fyrir þennan 24 ára gamla leikmann, 43 milljónir punda.

Martinez getur leikið sem miðvörður og vinstri bakvörður. Þá hefur hann einnig fært sig upp á miðju í sumum leikjum.

Hann hefur verið á mála hjá Ajax síðan 2019, þar áður lék hann í heimalandi sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Í gær

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi