fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Miður sín eftir að myndband hennar af Eið Smára fór í dreifingu – „Mér líður illa yfir því að hafa tekið þetta upp“

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 14. júní 2021 20:53

Eiður Smári.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konan sem tók myndband af Eið Smára Guðjohnsen, aðstoðarþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, pissa við Ingólfstorg segist vera miður sín að myndbandið hafi farið í dreifingu. Fréttablaðið greinir frá.

Sjá einnig: Starf Eiðs Smára hangir á bláþræði vegna myndbands sem er í umferð

Konan er ekki íslensk en vill ekki koma fram undir nafni. Hún segist ekki hafa sent myndbandið á marga, einungis tvo vini sína, en einn þeirra virðist hafa dreift myndbandinu áfram.

„Ég sat bara í stiganum hjá Ingólfstorgi að borða og hann var eitthvað svo fyndinn þannig ég ákvað að taka það upp. Ég ætlaði aldrei að birta þetta myndband opinberlega og ég vissi ekki einu sinni að þetta væri hann,“ segir konan í samtali við Fréttablaðið.

Hún segir að hefði hún vitað að hann væri frægur þá hefði hún aldrei tekið myndbandið upp. Henni finnst ömurlegt að vita að hann gæti misst vinnuna útaf sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United

Ummæli sem vekja athygli – Draumurinn er að spila fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“