fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Fyrrum leikmenn Man Utd og Liverpool í harkalegu rifrildi

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 16:58

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane var einn spekinga Sky Sports fyrir leik Tottenham og Burnley í dag. Hann náði að koma sér í heiftarlegt rifrildi við Jaime Redknapp, fyrrum leikmann Tottenham og Liverpool, sem var á vellinum fyrir hönd stöðvarinnar.

Tottenham sat fyrir leikinn í níunda sæti deildarinnar og sagði Keane að honum finnist það eðlilegt og að liðið ætti ekki að vera mikið ofar en það á töflunni. Þeir væru bara ekki með nægilega góðan hóp. Þá svoleiðis fauk í Redknapp og lét hann Keane heyra það. Þeir skiptust á nokkrum orðum en flest þeirra voru sögð á sama tíma því þeir tala mikið ofan í hvorn annan. Útkoman er sprenghlægileg og sjón er sögu ríkari í þessu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss

Knattspyrnumaður slasaðist illa í brunanum í Sviss
433Sport
Í gær

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitaði ekki fyrir orðrómana

Neitaði ekki fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan