fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Fyrrum leikmenn Man Utd og Liverpool í harkalegu rifrildi

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 16:58

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane var einn spekinga Sky Sports fyrir leik Tottenham og Burnley í dag. Hann náði að koma sér í heiftarlegt rifrildi við Jaime Redknapp, fyrrum leikmann Tottenham og Liverpool, sem var á vellinum fyrir hönd stöðvarinnar.

Tottenham sat fyrir leikinn í níunda sæti deildarinnar og sagði Keane að honum finnist það eðlilegt og að liðið ætti ekki að vera mikið ofar en það á töflunni. Þeir væru bara ekki með nægilega góðan hóp. Þá svoleiðis fauk í Redknapp og lét hann Keane heyra það. Þeir skiptust á nokkrum orðum en flest þeirra voru sögð á sama tíma því þeir tala mikið ofan í hvorn annan. Útkoman er sprenghlægileg og sjón er sögu ríkari í þessu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi

Mbappe fór í sögubækurnar gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda

Sjáðu brjálaðan Onana eftir landsleik í gærkvöldi – Sló til áhorfanda
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga