fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Willum spilaði allan leikinn í jafntefli

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 15:17

Willum Þór í leik með Breiðablik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í liði Bate Borisov þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Isloch í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag.

Isloch komst yfir með marki á 19. mínútu.

Bate Borisov svaraði því með mörkum á 20. og 51. mínútu.

Það var síðan Igor Kuzminok sem jafnaði leikinn fyrir Isloch með marki á 69. mínútu.

Bate er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 50 stig eftir 26 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum