fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

22 ára og gæti skarað fram úr: Er latur, tölvusjúkur og borðar bara rusl

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele hefur verið vægast sagt slakur hjá Barcelona frá því að hann kom til félagsins fyrir tveimur árum. Barcelona gerði hann þá að dýrasta leikmanni í sögu félagsins.

Dembele er 22 ára gamall en forráðamenn Barcelona eru að fá algjört ógeð af Dembele, hann leggur sig lítið sem ekkert fram.

Forráðamenn Barcelona segja að Dembele sé latur, spili alltof mikið af tölvuleikjum og borði bara rusl fæði.

Þetta sé ástæða þess að hann nái ekki árangri hjá félaginu. Hann er mikið meiddur og verður frá í einhvern tíma núna. Dembele meiddist um síðustu helgi en í stað þess að mæta í sjúkraþjálfun, þá fór hann til Frakkland. Hann svaf á flugvelli sem hjálpaði ekki meiðslum hans.

Á síðustu leiktíð mætti Dembele ekki á æfingu, þegar hann var spurður um ástæðu þess. Sagðist hann vera með verk í maganum, hann lét ekki vita vegna þess að sími hanns var ekki með hleðslu. Þegar læknir Barcelona mætti þá heim til hans, hafði Dembele náð svakalegum bata. Á mjög skömmum tíma.

Didier Deschamps þjálfari Frakklands hefur líka fengið nóg af leti Dembele og hefur gagnrýnt hann opinberlega.

Ungur að aldri virðist Dembele ekki ætla að nýta hæfileika sína og forráðamenn Barcelona vilja nú fara að reyna að losa sig við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum