fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Sport

Körfuboltalandsliðið veldur vonbrigðum á EM

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. september 2017 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland tapaði stórt gegn Póllandi á EM í körfubolta sem haldið er í Finnlandi þessa dagana, 61:91. Liðið tapaði líka fyrsta leiknum í mótinu, gegn Grikklandi, með 30 stiga mun. Fyrirfram var talið að Ísland ætti mesta möguleika á að leggja lið Póllands að velli og Íslendingar byrjuðu leikinn í dag mjög vel og leiddu fyrstu mínúturnar. En Pólverjar náðu brátt undirtökunum, sigu fram úr og munurinn jókst jafnt og þétt. Olli það miklum vonbrigðum að þessi leikur skyldi ekki verða tvísýnni.

Íslensku leikmennirnir hittu mjög illa á körfuna og flæðið í sóknarleiknum var ekki gott. Stigahæsti maður liðsins í leiknum, Hörður Axel Vilhjálmsson sem skoraði 16 stig, sagði í viðtali við RÚV eftir leikinn:

„Við hittum bara mjög illa og ef við hittum illa að þá eigum við ekki breik í þessi lið hérna. Við verðum bara að fara að hitta betur. Það er aðal ástæðan fyrir því að við töpuðum þessum leik og þegar þú hittir illa er erfiðara að peppa sig endalaust aftur í vörn. Við verðum að taka okkur saman og hitta úr þessum skotum af því að við erum að fá öll skot sem að við viljum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“