fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Sport

Eiður um Ragga Sig: Fulham var að klófesta „skrímsli“

Sjáðu þegar kappinn fór í gegnum læknisskoðun

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2016 17:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Fulham, er ekki spar á hrósið í garð Ragnars Sigurðssonar sem skrifaði í dag undir samning við Fulham á Englandi.

Eiður segir á Twitter-síðu sinni að Fulham hafi verið að klófesta „skrímsli“ og bætir við að þessi þrítugi varnarmaður hafi verið besti leikmaður Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar.

Fulham staðfesti á vef sínum í dag að Ragnar hefði skrifað undir tveggja ára samning við félagið með möguleika á tólf mánaða framlenginu. Ragnar kemur frá rússneska liðinu Krasnodar sem hann hefur leikið með frá árinu 2014. Kaupverð er ekki gefið upp.

Hér að neðan má sjá myndskeið af því þegar Ragnar fór í gegnum læknisskoðun hjá Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur