fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022

Friðjón með risalax í Stóru Laxá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 29. september 2020 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna á allra síðustu metrunum í Stóru Laxá í Hreppum, og þegar áin er að komast í 400 laxa, veiðist sá stærsti í ánni. En veiðimenn eru að loka ánni þessa dagana og það var Friðjón Mar Sveinbjörnsson í Veiðiflugum á Landholtsvegi sem veiddi fiskinn stóra.

Það má eiginlega segja að þetta hafi síðasta veiðiferðin hjá honum á sumrinu en alls ekki síðasta veiðiferð í veiðinni. Fiskinn veiddi hann í Kóngsbakka og var hann 101 sentmeter og tók litla græna Bismó.

Mikið vatn er í ánni þessa dagana og það má alveg segja að þessi lax Friðjóns hafi veiðst á allra síðustu mínútu veiðitímans í Stóru Laxá í Hreppum.

 

Mynd. Friðjón Mar Sveinbjörnsson með stærsta laxinn úr Stóru Laxá í Hreppum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mourinho reynir að stela einum heitasta bita sumarsins

Mourinho reynir að stela einum heitasta bita sumarsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Táragasi rigndi yfir hann og ólétta eiginkonu – „Skipuagið ekki úrslitaleik Meistaradeildarinnar sæmandi“

Táragasi rigndi yfir hann og ólétta eiginkonu – „Skipuagið ekki úrslitaleik Meistaradeildarinnar sæmandi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu mörkin: Íslendingar á skotskónum í dag

Sjáðu mörkin: Íslendingar á skotskónum í dag
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Deildu myndum af kettinum í sumarfríi – Það voru mistök

Deildu myndum af kettinum í sumarfríi – Það voru mistök
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lengjudeild karla: Tveir sex marka leikir – Sterkur sigur Grindvíkinga á Fylki

Lengjudeild karla: Tveir sex marka leikir – Sterkur sigur Grindvíkinga á Fylki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt horfa til Barcelona

Liverpool sagt horfa til Barcelona
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Ingþór dæmdur í tveggja ára fangelsi

Ingþór dæmdur í tveggja ára fangelsi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru tuttugu verðmætustu félög Evrópu – Átta frá Englandi

Þetta eru tuttugu verðmætustu félög Evrópu – Átta frá Englandi