fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021

Mikil ánægja með veiðina

Gunnar Bender
Sunnudaginn 26. júlí 2020 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum fjölskyldan fyrir norðan í fríi þar sem  ég var m.a. að veiða lax í Skagafirði,“ sagði Daníel Karl Egilsson um veiðiferð fjölskyldurnar fyrir skömmu.
,,Dótturinni  Viktoríu varð mikið í mun að fá að veiða líka svo við ákváðum að koma við hjá Víkurlax þegar við vorum stödd á Akureyri. Ég var með allar veiðigræjurnar í bílnum og ætlaði upphaflega að láta hana veiða á flugu. En þegar hún sá ormana var ekki aftur snúið og hún veiddi á maðk og flotholt,“ sag[i Dan’iel Karl.
Dan’iel Karl sagðist hafa séð um að kasta út fyrir hana en hún sá um hitt og dró inn. Fyrri fiskurinn beit á eftir nokkrar  mínútur hann var tvö  pund. Seinni fiskurinn var stærri fjögur pund. Hann reyndi meira á svo Viktoría naut aðstoðar  mömmu sinnar við að draga fiskinn að landi á meðan ég ég náði honum í háfinn.
,,Sú stutta var þvílíkt ánægð með afrakstur dagsins, klappaði fisknum ítrekað þegar hún var búin að halda á honum og vildi fara með hann heim og borða hann. Merkilegast fannst henni þegar við rotuðum fiskinn og spurði hvað ég væri að gera eiginlega. Þegar við komum heim úr fríinu grilluðum við svo fiskinn og borðuðum með kartöflum og kaldri sósu úr grískri jógúrt með kryddjurtum úr garðinum,“ sagði Daniel ennfremur.
Mynd. Daníel Karl Egilsson og dótturinn Viktoria með annan fiskinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

6 þúsund kórónuveirusmit hafa greinst samtals á Íslandi

6 þúsund kórónuveirusmit hafa greinst samtals á Íslandi
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Bjarni vill leyfa tollvörðum að gramsa leynilega í farangrinum þínum

Bjarni vill leyfa tollvörðum að gramsa leynilega í farangrinum þínum
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Garðar Gunnlaugsson kominn aftur á markaðinn

Garðar Gunnlaugsson kominn aftur á markaðinn
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

7 vísbendingar um að makinn sé að ljúga

7 vísbendingar um að makinn sé að ljúga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson samdi við Gautaborg

Kolbeinn Sigþórsson samdi við Gautaborg
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Lilja vill beina sparnaði landsmanna í verðbréf og fjárfestingar í atvinnulífinu

Lilja vill beina sparnaði landsmanna í verðbréf og fjárfestingar í atvinnulífinu