fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

Mikil ánægja með veiðina

Gunnar Bender
Sunnudaginn 26. júlí 2020 21:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við vorum fjölskyldan fyrir norðan í fríi þar sem  ég var m.a. að veiða lax í Skagafirði,“ sagði Daníel Karl Egilsson um veiðiferð fjölskyldurnar fyrir skömmu.
,,Dótturinni  Viktoríu varð mikið í mun að fá að veiða líka svo við ákváðum að koma við hjá Víkurlax þegar við vorum stödd á Akureyri. Ég var með allar veiðigræjurnar í bílnum og ætlaði upphaflega að láta hana veiða á flugu. En þegar hún sá ormana var ekki aftur snúið og hún veiddi á maðk og flotholt,“ sag[i Dan’iel Karl.
Dan’iel Karl sagðist hafa séð um að kasta út fyrir hana en hún sá um hitt og dró inn. Fyrri fiskurinn beit á eftir nokkrar  mínútur hann var tvö  pund. Seinni fiskurinn var stærri fjögur pund. Hann reyndi meira á svo Viktoría naut aðstoðar  mömmu sinnar við að draga fiskinn að landi á meðan ég ég náði honum í háfinn.
,,Sú stutta var þvílíkt ánægð með afrakstur dagsins, klappaði fisknum ítrekað þegar hún var búin að halda á honum og vildi fara með hann heim og borða hann. Merkilegast fannst henni þegar við rotuðum fiskinn og spurði hvað ég væri að gera eiginlega. Þegar við komum heim úr fríinu grilluðum við svo fiskinn og borðuðum með kartöflum og kaldri sósu úr grískri jógúrt með kryddjurtum úr garðinum,“ sagði Daniel ennfremur.
Mynd. Daníel Karl Egilsson og dótturinn Viktoria með annan fiskinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt