fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

Fimm laxar komnir á land í Norðurá

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 4. júní 2020 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu eru nú þegar komnir fimm laxar á land í Norðurá en áin opnaði með formlegum hætti árla morguns. Helgi Björnsson og eiginkona hans opnuðu ána að þessu sinni.

Veiðin fór rólega af stað en Helgi sagði í samtali við Veuðipressuna vera viss um að það styttist í fyrsta laxinn og það voru orð að sönnu.

,,Það er gaman hérna og umhverfið allt rosalega fallegt. Ég hef veitt áður laxa og fyrir nokkrum árum setti ég í 20 punda lax í Eystri Rangá,“ sagði Helgi Björnsson.

 

Mynd: Staðan við Norðurá í morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista

Kostnaður við starfshópa Guðlaugs Þórs hljóp á hundruð milljónum króna – Flokksgæðingar á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
EM: Noregur vann Sviss
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
EyjanFastir pennar
Fyrir 14 klukkutímum

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu

Svarthöfði: Óhamingjusamur málþófsmaður í prívat hagsmunagæslu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“