fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Flott að kasta nokkur köst

Gunnar Bender
Sunnudaginn 20. desember 2020 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er alveg ótrúlegt blíða dag eftir dag og þess vegna er allt í lagi að fara með stöngina, eitt og eitt kast er flott núna,“sagði veiðimaður sem ekki hefur ennþá sett stöngina uppá hillu og veiðir tölvert í þessu veðurfari.
,,Fór í Hólmsá hérna við Gunnarshólma í vikunni  og tók nokkur köst, fiskurinn var tregur en ég náði tveimur og sleppti þeim aftur í Mýsluna. Fátt er betra 6 stiga hiti og einn og einn fiskur að vaka og nokkir að taka fluguna,“ sagði veiðimaður sem var að kaupa flugustöng handa konunni þegar hann fór að ræða veiðimálin.
Annar sem við ræddum við sagðist hafa farið nokkrum sinnum að veiða síðustu vikurnar. Hann hefði núna síðustu árin farið oft undir jólin að veiða og einu sinni á aðfangadag, þá var reyndar 8 stiga hiti og fiskurinn að taka.  Svona er þetta allt að breyst í heiminum.
Mynd. Frábært veður hefur verið síðustu vikurnar og gott að stunda ýmsa útivist. Mynd GB
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi

Flassari fyrir dóm – Sakaður um að hafa sýnt af sér ósiðlegt og lostugt athæfi
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki

Styttist í barnamenningarhátíð í Reykjavík – Vegleg dagskrá og börnin í aðalhlutverki
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2

Sigurður Amlín nýr rekstrarstjóri hjá Stöð 2
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu

Kíghósti greinist hjá nokkrum ótengdum einstaklingum á höfuðborgarsvæðinu
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann

Kostar sitt að kúka í Lystigarðinum – Akureyrarbær tvöfaldar verðmiðann