fbpx
Fimmtudagur 27.janúar 2022

Lítið virðist vera af rjúpu víðast hvar

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera samhljómur í mörgum rjúpnaveiðimönnum þessa dagana að frekar lítið sé að rjúpu núna. Veiðimenn þurfi að hafa mikið fyrir því að ná sér í nokkra fugla. Það kosti mikla vinna og fáir fuglar sjást  þó mikið sé gengið allan daginn fram og til baka.

,,Ég fékk ekki  fugl á fyrsta degio og það hefur ekki gerst áður svo ég muni. Sá rétt i nokkra fugla og ekki meira,“ sagði vanur skotveiðimaður norðan heiða og fleiri hafa verið að segja sömu sögu.

,,Við félagarnir eru búnir að fara tvisvar og fengum einn fugl. Það segir svolítið um hvernig ástandið,“ sagði annar sem fór vestur á firði. Og svona mætti lengi telja. Þeir sem eru með hund á rjúpunni hafa fengið eitthvað, einn hundurinn hljóp 55 kílómetra og nokkrir fuglar náðust.

Já, veðurfarið hefur verið rysjótt og fuglinn styggur vegna þessa, en varla svona mikið. Það getur ekki verið, stofnstærðin er að vísu ekki stór þetta árið.

 

Mynd. Marjonlijn van Dijk með rjúpur eftir síðustu helgi. Mynd Sigfús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Martial fékk kveðju frá goðsögn sem hefur enga tengingu við Sevilla

Sjáðu myndbandið – Martial fékk kveðju frá goðsögn sem hefur enga tengingu við Sevilla
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í ákærur á hendur kjörstjórninni í Norðvesturkjördæmi

Stefnir í ákærur á hendur kjörstjórninni í Norðvesturkjördæmi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þjálfaraleit United sögð vera á ís – Rangnick heillar stjórnina

Þjálfaraleit United sögð vera á ís – Rangnick heillar stjórnina
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Björguðu 191 flóttamanni undan ströndum Flórída

Björguðu 191 flóttamanni undan ströndum Flórída
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

„Hvað er að Dönum?“

„Hvað er að Dönum?“