fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Lítið virðist vera af rjúpu víðast hvar

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera samhljómur í mörgum rjúpnaveiðimönnum þessa dagana að frekar lítið sé að rjúpu núna. Veiðimenn þurfi að hafa mikið fyrir því að ná sér í nokkra fugla. Það kosti mikla vinna og fáir fuglar sjást  þó mikið sé gengið allan daginn fram og til baka.

,,Ég fékk ekki  fugl á fyrsta degio og það hefur ekki gerst áður svo ég muni. Sá rétt i nokkra fugla og ekki meira,“ sagði vanur skotveiðimaður norðan heiða og fleiri hafa verið að segja sömu sögu.

,,Við félagarnir eru búnir að fara tvisvar og fengum einn fugl. Það segir svolítið um hvernig ástandið,“ sagði annar sem fór vestur á firði. Og svona mætti lengi telja. Þeir sem eru með hund á rjúpunni hafa fengið eitthvað, einn hundurinn hljóp 55 kílómetra og nokkrir fuglar náðust.

Já, veðurfarið hefur verið rysjótt og fuglinn styggur vegna þessa, en varla svona mikið. Það getur ekki verið, stofnstærðin er að vísu ekki stór þetta árið.

 

Mynd. Marjonlijn van Dijk með rjúpur eftir síðustu helgi. Mynd Sigfús.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt

Ólafur Þ. Harðarson: Kosningarnar nú minna mjög á kosningarnar 1980 – spurningin hvort kjósendur kjósa taktískt
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“

Segir ráðamönnum að skammast sín – „Hversu aumt getur sálartetur þessa ofurlaunafólks verið?“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Verk og vit sett með pomp og prakt

Verk og vit sett með pomp og prakt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“

Baldur um ófrægingarherferð gegn sér: „Þetta hefur engin áhrif á okkur Felix“