fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

Laxinn mættur í Þjórsá

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 20. maí 2020 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við sáum tvo laxa stökkva í veiðistaðnum Huldu sem er í neðri part Urriðafoss í dag,“  sagði Stefán Sigurðsson um Þjórsá þar sem laxinn er mættur. En veiðin hefst í ánni 1. júní og eru menn orðnir spenntir að opna .

,,Við munum opna ána, ég og Harpa allavega, veit ekki með fleiri,“ sagði Stefán ennfremur.

Veiðimenn eru farnir að kíkja víða en hafa lítið séð ennþá eins og í Laxá í Kjós nema flissandi vatn og sjóbirtingur sem geta verið vænir. Eitthvað hefur verið skoðað í Elliðaánum en hann er víst ekki mættur ennþá, en stutt í hann.

Lax gæti verið kominn í Norðurá og jafnvel Þverá. Laxinn rennir sér oft upp Hvítána  í apríllok eða byrjun maí. Margir eru að spá fínu veiðisumri, mikið er af eins árs laxi samkvæmt spám og það klikkar varla.

 

Mynd. Fjör við Þjórsá fyrir ári síðan, Matthías Stefánsson, Stefán Sigurðsson  og Harpa Hlín Þórðardóttir með flottan lax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt